Spá engri rigningu í Vestmannaeyjum í dag Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 6. ágúst 2017 08:56 Nokkur hlýindi verða um landið allt. Á nokkrum stöðum verður hins vegar hellidemba. Veðurstofa Íslands, skjáskot Spáð er hægri breytilegri átt í dag um land allt. Þá virðist sem hitastigið á landinu öllu verði á bilinu 10 til 15 stig og nokkuð bjart verður á köflum. Þó mun vera nokkur vindur vestanlands eða allt að 10 metrar á sekúndu. Svo virðist sem nokkuð verði um skúrir í dag og nokkrir munu þurfa að vera með pollafötin innan handar þar sem búist er við hellidembu. Vestmannaeyjar virðast ætla að sleppa ansi vel og hanga þurr. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að ef skúrir verði á Þjóðhátíð þá muni það standa stutt yfir. Veðrið á morgun verður norðlæg eða breytilegt átt og 3 til átta metrar á sekúndu. Vindur ætti því ekki að hafa áhrif á heimferðir fólks sem keyrir með aftanívagna líkt og segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þá verður væta með köflum en suðvestanvert landið mun líklega hanga þurrt.Hér að neðan má sjá spá frá Veðurstofu Íslands.Veðurhorfur á landinu Hæg breytileg átt í dag, en norðan 5-10 m/s með vesturströndinni. Skýjað að mestu og víða skúrir, sums staðar hellidembur síðdegis. Norðlæg eða breytileg átt 3-8 á morgun og væta með köflum, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag: Gengur í suðaustan 8-13 með rigningu, en hægari og úrkomulítið fram eftir degi um landið austanvert. Hiti 11 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.Á miðvikudag: Hægviðri og rofar víða til, en fer að rigna með vaxandi austanátt sunnanlands um kvöldið. Hiti víða 10 til 15 stig.Á fimmtudag: Allhvöss norðaustanátt með rigningu í flestum landshlutum og nokkru svalara veðri norðan- og austanlands.Á föstudag: Líklega nokkuð hvöss norðanátt með rigningu og kólnandi veðri, en úrkomulítið suðvestantil. Á laugardag: Minnkandi norðanátt og rofar til um landið sunnan- og vestanvert. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Spáð er hægri breytilegri átt í dag um land allt. Þá virðist sem hitastigið á landinu öllu verði á bilinu 10 til 15 stig og nokkuð bjart verður á köflum. Þó mun vera nokkur vindur vestanlands eða allt að 10 metrar á sekúndu. Svo virðist sem nokkuð verði um skúrir í dag og nokkrir munu þurfa að vera með pollafötin innan handar þar sem búist er við hellidembu. Vestmannaeyjar virðast ætla að sleppa ansi vel og hanga þurr. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að ef skúrir verði á Þjóðhátíð þá muni það standa stutt yfir. Veðrið á morgun verður norðlæg eða breytilegt átt og 3 til átta metrar á sekúndu. Vindur ætti því ekki að hafa áhrif á heimferðir fólks sem keyrir með aftanívagna líkt og segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þá verður væta með köflum en suðvestanvert landið mun líklega hanga þurrt.Hér að neðan má sjá spá frá Veðurstofu Íslands.Veðurhorfur á landinu Hæg breytileg átt í dag, en norðan 5-10 m/s með vesturströndinni. Skýjað að mestu og víða skúrir, sums staðar hellidembur síðdegis. Norðlæg eða breytileg átt 3-8 á morgun og væta með köflum, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag: Gengur í suðaustan 8-13 með rigningu, en hægari og úrkomulítið fram eftir degi um landið austanvert. Hiti 11 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.Á miðvikudag: Hægviðri og rofar víða til, en fer að rigna með vaxandi austanátt sunnanlands um kvöldið. Hiti víða 10 til 15 stig.Á fimmtudag: Allhvöss norðaustanátt með rigningu í flestum landshlutum og nokkru svalara veðri norðan- og austanlands.Á föstudag: Líklega nokkuð hvöss norðanátt með rigningu og kólnandi veðri, en úrkomulítið suðvestantil. Á laugardag: Minnkandi norðanátt og rofar til um landið sunnan- og vestanvert.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira