Jón Gunnarsson sigldi með Akranesi á Þjóðhátíð í morgun Jakob Bjarnar skrifar 4. ágúst 2017 13:06 Þeir voru kampakátir úti í Eyjum nú fyrir stundu félagarnir Jón ráðherra og Ásmundur Friðiksson þingmaður. Milli þeirra er Halla Ragnarsdóttir, eiginkona Jóns. visir/óskar pétur Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra fór í morgun til Eyja. Og ferðamáti hans er athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið; hann sigldi með ferjunni Akranesi. Eins og fram hefur komið voru samflokksmenn Jóns, Páll Magnússon þingmaður og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum afar ósáttir við úrskurð Samgöngustofu þess efnis að ekki væri vert að gefa leyfi fyrir siglingum ferjunnar Akranes til Eyja nú um þessa helgi vegna öryggissjónarmiða. Samgönguráðuneytið gekk gegn þeim úrskurði, veitti leyfið og fagnaði Elliði og sagði sigur fyrir Eyjamenn. Og heimildin þýddi að hátt í þúsund miðar verði seldir aukalega á hátíðina. Vísi tókst ekki að ná tali af Jóni nú í morgun en ræddi við aðstoðarmann hans Ólaf E. Jóhannsson, sem reyndar var staddur í Elliðaám við veiðar, en þar starfaði Ólafur um árabil sem veiðivörður. Hann segir þetta passa. „Foringinn er kominn til Eyja. Hann átti ferð klukkan tíu. Það var löngu planað að hann færi og hann var búinn að panta flug, en afbókaði það og ákvað að prófa þennan ferðamáta. Hvort þetta væri ekki öruggt,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15 Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra fór í morgun til Eyja. Og ferðamáti hans er athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið; hann sigldi með ferjunni Akranesi. Eins og fram hefur komið voru samflokksmenn Jóns, Páll Magnússon þingmaður og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum afar ósáttir við úrskurð Samgöngustofu þess efnis að ekki væri vert að gefa leyfi fyrir siglingum ferjunnar Akranes til Eyja nú um þessa helgi vegna öryggissjónarmiða. Samgönguráðuneytið gekk gegn þeim úrskurði, veitti leyfið og fagnaði Elliði og sagði sigur fyrir Eyjamenn. Og heimildin þýddi að hátt í þúsund miðar verði seldir aukalega á hátíðina. Vísi tókst ekki að ná tali af Jóni nú í morgun en ræddi við aðstoðarmann hans Ólaf E. Jóhannsson, sem reyndar var staddur í Elliðaám við veiðar, en þar starfaði Ólafur um árabil sem veiðivörður. Hann segir þetta passa. „Foringinn er kominn til Eyja. Hann átti ferð klukkan tíu. Það var löngu planað að hann færi og hann var búinn að panta flug, en afbókaði það og ákvað að prófa þennan ferðamáta. Hvort þetta væri ekki öruggt,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15 Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15
Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15
Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00