Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Tískan á Coachella Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Tískan á Coachella Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour