Wladimir Klitschko hættur í boxinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 09:00 Wladimir Klitschko. Vísir/Getty Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Klitschko ætlar ekki að berjast aftur við Bretann Anthony Joshua sem vann hann með eftirminnilegum hætti í apríl síðastliðnum. BBC segir frá. Anthony Joshua var að vonast eftir því að Klitschko væri til í annan bardaga sem átti að fara fram í Las Vegas 11. nóvember næstkomandi. Það verður hinsvegar ekkert af því. Wladimir Klitschko er 41 árs gamall eða fjórtán árum eldri en Anthony Joshua. Klitschko vann tvo heimsmeistaratitla og þá varð hann Ólympíumeistari í boxi í Atlanta árið 1996. Hann hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 2006 til 2015. Klitschko tapaði tveimur síðustu bardögum sínum sem voru á móti Tyson Fury í nóvember 2015 og svo á móti Jones í apríl. Fram að því hafði hann unnið 25 bardaga í röð frá 2004 til 2015. Wladimir Klitschko getur nú farið að einbeita sér að fjölskyldunni og öðrum hlutum en hann er trúflofaður bandarísku leikkonunni Hayden Panettiere og eiga þau dótturina Kaya Evdokia Klitschko saman. „Ég hef afrekað allt sem mig dreymdi um og nú vil ég byrja líf mitt eftir íþróttirnar,“ sagði Wladimir Klitschko sem vann 64 bardaga á ferlinum en tapaði 5. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég gæti átt svona langan og ótrúleg farsælan boxferil,“ sagði Klitschko. Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Klitschko ætlar ekki að berjast aftur við Bretann Anthony Joshua sem vann hann með eftirminnilegum hætti í apríl síðastliðnum. BBC segir frá. Anthony Joshua var að vonast eftir því að Klitschko væri til í annan bardaga sem átti að fara fram í Las Vegas 11. nóvember næstkomandi. Það verður hinsvegar ekkert af því. Wladimir Klitschko er 41 árs gamall eða fjórtán árum eldri en Anthony Joshua. Klitschko vann tvo heimsmeistaratitla og þá varð hann Ólympíumeistari í boxi í Atlanta árið 1996. Hann hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 2006 til 2015. Klitschko tapaði tveimur síðustu bardögum sínum sem voru á móti Tyson Fury í nóvember 2015 og svo á móti Jones í apríl. Fram að því hafði hann unnið 25 bardaga í röð frá 2004 til 2015. Wladimir Klitschko getur nú farið að einbeita sér að fjölskyldunni og öðrum hlutum en hann er trúflofaður bandarísku leikkonunni Hayden Panettiere og eiga þau dótturina Kaya Evdokia Klitschko saman. „Ég hef afrekað allt sem mig dreymdi um og nú vil ég byrja líf mitt eftir íþróttirnar,“ sagði Wladimir Klitschko sem vann 64 bardaga á ferlinum en tapaði 5. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég gæti átt svona langan og ótrúleg farsælan boxferil,“ sagði Klitschko.
Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira