Atvinnuleysi minnkar í evrulöndum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 2. ágúst 2017 17:00 Atvinnuleysi hefur ekki mælst minna síðan í febrúar 2009. vísir/stefán Atvinnuleysi mælist nú mun minna í Eurozone löndum Evrópusambandsins, það er þeim löndum sem tekið hafa upp evruna sem gjaldmiðil. Hefur það ekki mælst eins lágt síðan í febrúar 2009 og er nú 9,1 prósent. Þetta er mat framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. City A.M greinir frá Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Þá hefur atvinnuleysi í Bretlandi aldrei verið lægra síðan í desember 2008 eða 7,7 prósent. Verðbólgan hefur einnig hækkað og var nú 1,3 prósent í júlí mánuði miðað við bráðabirgðamat. Bundnar eru vonir við að verðbólgan muni hækka upp í 2 prósent. Atvinnuleysi hefur verið að lækka jafnt og þétt síðan í apríl árið 2013 eftir skuldavandi landanna stefndi framtíð evrunnar í óvissu. Grikkland, sem þekkt hefur verið fyrir gallað hagkerfi, kom til að mynda aftur inn á alþjóðlegan skuldabréfamarkað og er því tekið sem tákni að bjartari tímar sé fram undan. Þá hafa nýjar hugsjónir stjórnmálamanna á borð við Emmanuel Macron um samheldni og alþjóðavæðingu einnig spilað þarna inn Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atvinnuleysi mælist nú mun minna í Eurozone löndum Evrópusambandsins, það er þeim löndum sem tekið hafa upp evruna sem gjaldmiðil. Hefur það ekki mælst eins lágt síðan í febrúar 2009 og er nú 9,1 prósent. Þetta er mat framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. City A.M greinir frá Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Þá hefur atvinnuleysi í Bretlandi aldrei verið lægra síðan í desember 2008 eða 7,7 prósent. Verðbólgan hefur einnig hækkað og var nú 1,3 prósent í júlí mánuði miðað við bráðabirgðamat. Bundnar eru vonir við að verðbólgan muni hækka upp í 2 prósent. Atvinnuleysi hefur verið að lækka jafnt og þétt síðan í apríl árið 2013 eftir skuldavandi landanna stefndi framtíð evrunnar í óvissu. Grikkland, sem þekkt hefur verið fyrir gallað hagkerfi, kom til að mynda aftur inn á alþjóðlegan skuldabréfamarkað og er því tekið sem tákni að bjartari tímar sé fram undan. Þá hafa nýjar hugsjónir stjórnmálamanna á borð við Emmanuel Macron um samheldni og alþjóðavæðingu einnig spilað þarna inn
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira