Parísarbúar ætla að nota ÓL 2024 til að lífga við hrörlegasta hluta borgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 18:00 Eiffel-turninn og fáni með merki Ólympíuleikanna. Vísir/Getty Parísarborg mun halda sumarólympíuleikana eftir sjö ár en þá verða liðin hundrað ár síðan að Ólympíuleikarnir fóru síðasta fram í borginni. París ætlar að nota þessa Ólympíuleika til að lífga við hrörlegasta hlut borgarinnar sem er í Seine-Saint-Denis hverfinu. Reuters segir frá. „La Joie est Libre!“ eða „Gleði framundan“ var forsíðuuppslátturinn íþróttablaðinu L'Equipe þegar ljóst var að Los Angeles borg myndi halda leikina 2028 og að París fengi því að halda Ólympíuleikana með hundrað ára millibili. Seine-Saint-Denis hverfið er fátækasti hluti Parísar en hverfið er norður og austur af miðbænum. Þar verða nú byggðar fleiri þúsund af nýjum íbúðum sem og ný sundmiðstöð. Í dag er þetta gráleitt útborgarhverfi sem er með mikið af yfirgefnum verkssmiðjum og þarna er mikil fátækt. Frakkar byggðu knattspyrnuleikvanginn Stade de France í hverfinu fyrir heimsmeistarakeppnina 1998 en hann er sjötti stærsti leikvangur Evrópu. Nú ætla Frakkar að stíga skrefinu lengra og nota þá miklu uppbyggingu sem er krafist af gestgjöfum Ólympíuleika til að taka vel til í höfuðborginni sinni. „Þetta er frábært tækifæri til að sýna að París er stærri en París,“ sagði Stephane Troussel við Reuters en hún er forseti Seine-Saint-Denis. Parísarbúar horfa til leikana í London en þar tókst mjög vel upp að byggja upp hrörleg hverfi í London. Nú ætla Frakkar að byggja upp Ólympíuþorpið í Seine-Saint-Denis og breyta því síðan í 3500 íbúðir eftir leikana. Stade de France verður Ólympíuleikvangurinn á leikunum 2024 og þá mun ný sundlaug verða byggð við hlið hans. Sundið og frjálsarnar fara því fram nánast á sama stað og það verður einnig stutt fyrir íþróttafólkið að fara í Ólympíuþorpið. Keppni mun fara fram út um alla Parísarborg enda nóg til að frábærum íþróttamannvirkjum í borginni. Heildarkostnaður vegna leikanna mun verða um sjö milljarða evra sem þykir ekki mikið í dag fyrir gestgjafa Ólympíuleikanna. Ólympíuleikar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira
Parísarborg mun halda sumarólympíuleikana eftir sjö ár en þá verða liðin hundrað ár síðan að Ólympíuleikarnir fóru síðasta fram í borginni. París ætlar að nota þessa Ólympíuleika til að lífga við hrörlegasta hlut borgarinnar sem er í Seine-Saint-Denis hverfinu. Reuters segir frá. „La Joie est Libre!“ eða „Gleði framundan“ var forsíðuuppslátturinn íþróttablaðinu L'Equipe þegar ljóst var að Los Angeles borg myndi halda leikina 2028 og að París fengi því að halda Ólympíuleikana með hundrað ára millibili. Seine-Saint-Denis hverfið er fátækasti hluti Parísar en hverfið er norður og austur af miðbænum. Þar verða nú byggðar fleiri þúsund af nýjum íbúðum sem og ný sundmiðstöð. Í dag er þetta gráleitt útborgarhverfi sem er með mikið af yfirgefnum verkssmiðjum og þarna er mikil fátækt. Frakkar byggðu knattspyrnuleikvanginn Stade de France í hverfinu fyrir heimsmeistarakeppnina 1998 en hann er sjötti stærsti leikvangur Evrópu. Nú ætla Frakkar að stíga skrefinu lengra og nota þá miklu uppbyggingu sem er krafist af gestgjöfum Ólympíuleika til að taka vel til í höfuðborginni sinni. „Þetta er frábært tækifæri til að sýna að París er stærri en París,“ sagði Stephane Troussel við Reuters en hún er forseti Seine-Saint-Denis. Parísarbúar horfa til leikana í London en þar tókst mjög vel upp að byggja upp hrörleg hverfi í London. Nú ætla Frakkar að byggja upp Ólympíuþorpið í Seine-Saint-Denis og breyta því síðan í 3500 íbúðir eftir leikana. Stade de France verður Ólympíuleikvangurinn á leikunum 2024 og þá mun ný sundlaug verða byggð við hlið hans. Sundið og frjálsarnar fara því fram nánast á sama stað og það verður einnig stutt fyrir íþróttafólkið að fara í Ólympíuþorpið. Keppni mun fara fram út um alla Parísarborg enda nóg til að frábærum íþróttamannvirkjum í borginni. Heildarkostnaður vegna leikanna mun verða um sjö milljarða evra sem þykir ekki mikið í dag fyrir gestgjafa Ólympíuleikanna.
Ólympíuleikar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Sjá meira