Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2017 20:00 Margir eru með plön fyrir Menningarnótt, enda mikið í gangi á því skemmtilega kvöldi. Stundum vantar eitthvað smá í fataskápinn og nú þarf það ekki að kosta mikið. Allar flíkurnar hér eru undir 10 þúsund krónum og því um að gera að skella sér í partýgallann fyrir morgundaginn. Kjóllinn er nýr í Vila og kostar 4.990 kr. Bolurinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi, hann kostar 8.900 kr. Mjög fallegur litur á honum. Gallabuxurnar fást í Zöru og kosta 4.995 krónur. Eyrnalokkarnir gera mikið fyrir dressið. Þeir eru frá Lindex og kosta 1.299 krónur. Skórnir kosta 4.995 og fást í Focus. Menningarnótt Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Sturlaðir tímar Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour
Margir eru með plön fyrir Menningarnótt, enda mikið í gangi á því skemmtilega kvöldi. Stundum vantar eitthvað smá í fataskápinn og nú þarf það ekki að kosta mikið. Allar flíkurnar hér eru undir 10 þúsund krónum og því um að gera að skella sér í partýgallann fyrir morgundaginn. Kjóllinn er nýr í Vila og kostar 4.990 kr. Bolurinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi, hann kostar 8.900 kr. Mjög fallegur litur á honum. Gallabuxurnar fást í Zöru og kosta 4.995 krónur. Eyrnalokkarnir gera mikið fyrir dressið. Þeir eru frá Lindex og kosta 1.299 krónur. Skórnir kosta 4.995 og fást í Focus.
Menningarnótt Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Sturlaðir tímar Glamour Trendið frá tískupöllunum Glamour