Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 17:00 Marquise Goodwin. Vísir/Getty Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Goodwin er að taka út eins árs bann hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu en það kemur ekki í veg fyrir að hann spili með San Francisco 49ers í NFL-deildinni á komandi tímabili. BBC segir frá. Langstökkvarinn Marquise Goodwin reyndi fyrir rúmu ári síðan að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Það tókst ekki. Hann segist núna hafa lagt frjálsíþróttaskóna á hilluna fyrir ári síðan þar sem hann ætlaði að einbeita sér að ferli sínum í amerískum fótbolta. Goodwin heldur því fram að það sé ástæðan fyrir því að hann gaf ekki lyfjaeftirliti Usada upplýsingar um hvar hann héldi sig. Talsmaður Usada sagist þó hafa fengið upplýsingar frá Goodwin fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2017. Usada ætlaði að lyfjaprófa Marquise Goodwin 17. janúar en hann fannst ekki. Það var í annað skiptið sem hann missti af lyfjaprófi og þegar hann gaf ekki Usada neinar upplýsingar um veru sína á seinni hluta ársins þá var ljóst að hann var hann búinn að fyrirgefa keppnisrétti sínum og kominn í eins árs bann. Usada náði að prófa hann einu sinni í maí en það var ekki nóg. Íþróttafólk þarf að gefa Usada upp hvar það sé hægt að hitta á það í einn klukkutíma á hverjum degi sjö daga vikunnar og þessar upplýsingar þarf lyfjaeftirlitið að fá þrjá mánuði fram í tímann. Nú er Marquise Goodwin á fullu að undirbúa sig fyrir keppnistímabil með San Francisco 49ers sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Goodwin er að taka út eins árs bann hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu en það kemur ekki í veg fyrir að hann spili með San Francisco 49ers í NFL-deildinni á komandi tímabili. BBC segir frá. Langstökkvarinn Marquise Goodwin reyndi fyrir rúmu ári síðan að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Það tókst ekki. Hann segist núna hafa lagt frjálsíþróttaskóna á hilluna fyrir ári síðan þar sem hann ætlaði að einbeita sér að ferli sínum í amerískum fótbolta. Goodwin heldur því fram að það sé ástæðan fyrir því að hann gaf ekki lyfjaeftirliti Usada upplýsingar um hvar hann héldi sig. Talsmaður Usada sagist þó hafa fengið upplýsingar frá Goodwin fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2017. Usada ætlaði að lyfjaprófa Marquise Goodwin 17. janúar en hann fannst ekki. Það var í annað skiptið sem hann missti af lyfjaprófi og þegar hann gaf ekki Usada neinar upplýsingar um veru sína á seinni hluta ársins þá var ljóst að hann var hann búinn að fyrirgefa keppnisrétti sínum og kominn í eins árs bann. Usada náði að prófa hann einu sinni í maí en það var ekki nóg. Íþróttafólk þarf að gefa Usada upp hvar það sé hægt að hitta á það í einn klukkutíma á hverjum degi sjö daga vikunnar og þessar upplýsingar þarf lyfjaeftirlitið að fá þrjá mánuði fram í tímann. Nú er Marquise Goodwin á fullu að undirbúa sig fyrir keppnistímabil með San Francisco 49ers sem hefst í byrjun næsta mánaðar.
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira