Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kim og Kanye láta reyna á þriðja barnið Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kim og Kanye láta reyna á þriðja barnið Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour