Dönsk knattspyrnukona kemur til greina sem sú besta í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 19:45 Pernille Harder. Vísir/Getty Danski landsliðsfyrirliðinn Pernille Harder er ein af þremur sem eru tilnefndar sem besta knattspyrnukona Evrópu í ár. Aukl Harder eru tilnefndar Hollendingurinn Lieke Martens og Þjóðverjinn Dzsenifer Marozsan. Marozsan er fyrirliði þýska landsliðsins en Martens var kosin besti leikmaður Evrópumótsins þar sem hún hjálpaði Hollandi að ná EM- gullinu í fyrsta sinn. Pernille Harder fór fyrir danska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleikinn á EM í Hollandi en varð að sætta sig við tap fyrir Hollandi. Harder skoraði í úrslitaleiknum en það var ekki nóg. Harder hafði leikið undanfarin ár með sænska liðinu Linköping FC en fór í byrjun árs til þýska liðsins VfL Wolfsburg og varð þar með samherji íslensku landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Harder og Sara Björk urðu tvöfaldir meistarar með VfL Wolfsburg á síðustu leiktíð. Pernille Harder er 25 ára gömul og spilar framarlega á vellinum. Hún skoraði 6 mörk í 12 deildarleikjum með Wolfsburg á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Það voru, þjálfarar landsliðanna sextán á EM, þjálfarar liðanna sem komust í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og tuttugu fjölmiðlamenn sem sérhæfa sig í umfjöllum um kvennafótbolta, sem kusu. Það mun síðan koma í ljós í Mónakó 24. ágúst næstkomandi hver þessara þriggja verður kosin besta knattspyrnukona Evrópu í ár. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Danski landsliðsfyrirliðinn Pernille Harder er ein af þremur sem eru tilnefndar sem besta knattspyrnukona Evrópu í ár. Aukl Harder eru tilnefndar Hollendingurinn Lieke Martens og Þjóðverjinn Dzsenifer Marozsan. Marozsan er fyrirliði þýska landsliðsins en Martens var kosin besti leikmaður Evrópumótsins þar sem hún hjálpaði Hollandi að ná EM- gullinu í fyrsta sinn. Pernille Harder fór fyrir danska landsliðinu sem komst alla leið í úrslitaleikinn á EM í Hollandi en varð að sætta sig við tap fyrir Hollandi. Harder skoraði í úrslitaleiknum en það var ekki nóg. Harder hafði leikið undanfarin ár með sænska liðinu Linköping FC en fór í byrjun árs til þýska liðsins VfL Wolfsburg og varð þar með samherji íslensku landsliðskonunnar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Harder og Sara Björk urðu tvöfaldir meistarar með VfL Wolfsburg á síðustu leiktíð. Pernille Harder er 25 ára gömul og spilar framarlega á vellinum. Hún skoraði 6 mörk í 12 deildarleikjum með Wolfsburg á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Það voru, þjálfarar landsliðanna sextán á EM, þjálfarar liðanna sem komust í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og tuttugu fjölmiðlamenn sem sérhæfa sig í umfjöllum um kvennafótbolta, sem kusu. Það mun síðan koma í ljós í Mónakó 24. ágúst næstkomandi hver þessara þriggja verður kosin besta knattspyrnukona Evrópu í ár.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira