Þakkaði Putin fyrir að vísa erindrekum frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2017 22:09 Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þakkaði Valdimir Putin, forseta Rússlands, fyrir að vísa 755 erindrekum Bandaríkjanna frá Rússlandi. Trump sér þar tækifæri til þess að spara peninga. „Ég vil þakka honum fyrir því við erum að reyna að draga úr launakostnaði og þess vegna er ég þakklátur honum fyrir að reka marga því núna verður launakostnaður okkar minni,“ sagði Trump við blaðamenn nú í kvöld. Trump sagðist ekki sjá nokkra ástæðu til þess að fjölge erindrekum aftur í Rússlandi á einhverjum tímapunkti. Bandaríkin myndu spara mikið af peningum. Erindrekunum var vísað frá Rússlandi eftir að Bandaríkin beittu Rússa umfangsmiklum refsiaðgerðum vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra og vegna aðgerða þeirra í austurhluta Úkraínu.Samkvæmt frétt Politico hefur ekki verið ákveðið hvernig staðið verður að fækkun starfsmanna sendiráða og ræðismannsskrifstofum Bandaríkjanna í Rússlandi. Líklegt þykir þó að rússneskum starfsmönnum verði sagt upp. Bandarískir starfsmenn verða líklegast færðir til í störfum sínum.Politio ræddi við nokkra starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem hafa lýst yfir furðu sinni á ummælum forsetans. Einn sagði ummælin senda hræðileg skilaboð til allra erlenda erindreka Bandaríkjanna. Donald Trump Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þakkaði Valdimir Putin, forseta Rússlands, fyrir að vísa 755 erindrekum Bandaríkjanna frá Rússlandi. Trump sér þar tækifæri til þess að spara peninga. „Ég vil þakka honum fyrir því við erum að reyna að draga úr launakostnaði og þess vegna er ég þakklátur honum fyrir að reka marga því núna verður launakostnaður okkar minni,“ sagði Trump við blaðamenn nú í kvöld. Trump sagðist ekki sjá nokkra ástæðu til þess að fjölge erindrekum aftur í Rússlandi á einhverjum tímapunkti. Bandaríkin myndu spara mikið af peningum. Erindrekunum var vísað frá Rússlandi eftir að Bandaríkin beittu Rússa umfangsmiklum refsiaðgerðum vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra og vegna aðgerða þeirra í austurhluta Úkraínu.Samkvæmt frétt Politico hefur ekki verið ákveðið hvernig staðið verður að fækkun starfsmanna sendiráða og ræðismannsskrifstofum Bandaríkjanna í Rússlandi. Líklegt þykir þó að rússneskum starfsmönnum verði sagt upp. Bandarískir starfsmenn verða líklegast færðir til í störfum sínum.Politio ræddi við nokkra starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem hafa lýst yfir furðu sinni á ummælum forsetans. Einn sagði ummælin senda hræðileg skilaboð til allra erlenda erindreka Bandaríkjanna.
Donald Trump Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Sjá meira