Snap. Inc. í frjálsu falli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. ágúst 2017 21:19 Gengi bréfanna er orðið lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Visir/getty Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Notendum fjölgaði á ársfjórðungnum en ekki eins mikið og greinendur og fjárfestar höfðu gert ráð fyrir. Þrátt fyrir að tekjur fyrirtækist hafi aukist þá jukust skuldirnar mun meira. Gengi bréfanna fór hæst í tuttugu og sjö en er núna rúmlega þrettán. Bréfin féllu um 13% í dag. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins er nú orðið töluvert lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Nýir notendur voru sjö milljónir á öðrum ársfjórðungi sem er mun minna en á þeim fyrsta. Á fyrsta ársfjórðungi voru nýir notendur um átta milljónir. Hlutabréf í Snap Inc. hafa hrunið eftir að ársfjórðungsuppgjörið var gert opinbert í dag. Þetta kemur fram á vef CNBC. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Notendum fjölgaði á ársfjórðungnum en ekki eins mikið og greinendur og fjárfestar höfðu gert ráð fyrir. Þrátt fyrir að tekjur fyrirtækist hafi aukist þá jukust skuldirnar mun meira. Gengi bréfanna fór hæst í tuttugu og sjö en er núna rúmlega þrettán. Bréfin féllu um 13% í dag. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins er nú orðið töluvert lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Nýir notendur voru sjö milljónir á öðrum ársfjórðungi sem er mun minna en á þeim fyrsta. Á fyrsta ársfjórðungi voru nýir notendur um átta milljónir. Hlutabréf í Snap Inc. hafa hrunið eftir að ársfjórðungsuppgjörið var gert opinbert í dag. Þetta kemur fram á vef CNBC.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira