Facebook í vandræðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2017 14:31 Notendur jafnt í síma sem tölvu hafa átt erfitt með að komast inn á Facebook. Vísir/Getty Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Aðrir, sem ýmist hafa verið skráðir inn eða hefur tekist það með herkjum, hafa orðið var við að Facebook er þungt í vöfum. Einhverjir hafa fengið meldingu um að unnið sé að viðgerðum, öðrum er tjáð að aðgangurinn þeirra sé óvirkur. Þannig hafa þeir jafnt átt í vandræðum með að birta færslur sem og að nýta Messenger-spjallforritið. Notendur í tölvu sem og í snjalltækjum hafa kvartað undan gallanum og þá hafa notendur Instagram, sem er í eigu Facebook, einnig orðið varir við tæknivandamál. Facebook hefur ekki enn tjáð sig um málið en fréttin verður uppfærð þegar eitthvað liggur fyrir um hvað býr að baki. Facebook Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Aðrir, sem ýmist hafa verið skráðir inn eða hefur tekist það með herkjum, hafa orðið var við að Facebook er þungt í vöfum. Einhverjir hafa fengið meldingu um að unnið sé að viðgerðum, öðrum er tjáð að aðgangurinn þeirra sé óvirkur. Þannig hafa þeir jafnt átt í vandræðum með að birta færslur sem og að nýta Messenger-spjallforritið. Notendur í tölvu sem og í snjalltækjum hafa kvartað undan gallanum og þá hafa notendur Instagram, sem er í eigu Facebook, einnig orðið varir við tæknivandamál. Facebook hefur ekki enn tjáð sig um málið en fréttin verður uppfærð þegar eitthvað liggur fyrir um hvað býr að baki.
Facebook Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira