Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour