Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour