Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour