Vefsíða Bannon gagnrýnir kúvendingu Trump í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2017 10:43 Stephen Bannon (t.h.) hefur heitið því að verja Trump og herja á þá sem hann telur andstæðinga popúlískrar þjóðernisstefnu hans. Vísir/AFP Hægrivefsíðan Breitbart gagnrýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega fyrir stefnubreytingu sína í Afganistan. Stephen Bannon tók aftur við stjórn miðilsins eftir að hann var rekinn sem aðalráðgjafi Trump á föstudag. Trump tilkynnti í gær að þúsundir bandarískra hermanna yrðu áfram í Afganistan þrátt fyrir að hann hefði lengi gagnrýnt stríðsreksturinn þar. Hefur hann kallað afskipti Bandaríkjamanna í Afganistan tímasóun. Bannon hét því að heyja stríð gegn öflum innan Hvíta hússins eftir að hann var látinn fara þaðan fyrir helgi. Hann tók strax við fyrra starfi sínu sem stjórnarformaður Breitbart. Þess mátti strax sjá merki á síðunni eftir ræðu Trump í gær.Líktu Trump við ObamaÞannig kallaði Breitbart ákvörðun Trump „heljarstökk aftur á bak“ sem væri kúvending á stefnu Bandaríkjanna. Líkti vefritið Trump við Barack Obama, forvera hans í embætti forseta. Dagblaðið Politico segir það sérstaklega viðkvæma gagnrýni fyrir Trump. Beindi Breitbart jafnframt spjótum sínum að H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafa Trump, sem Bannon leit á sem svarinn andstæðing sinn í Hvíta húsinu. Trump rökstuddi ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið ekki frá Afganistan með þeim orðum að brotthvarfið myndi skapa tómarúm í landinu sem hryðjuverkamenn gæti stigið inn í. Donald Trump Tengdar fréttir Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06 Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46 Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Hægrivefsíðan Breitbart gagnrýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega fyrir stefnubreytingu sína í Afganistan. Stephen Bannon tók aftur við stjórn miðilsins eftir að hann var rekinn sem aðalráðgjafi Trump á föstudag. Trump tilkynnti í gær að þúsundir bandarískra hermanna yrðu áfram í Afganistan þrátt fyrir að hann hefði lengi gagnrýnt stríðsreksturinn þar. Hefur hann kallað afskipti Bandaríkjamanna í Afganistan tímasóun. Bannon hét því að heyja stríð gegn öflum innan Hvíta hússins eftir að hann var látinn fara þaðan fyrir helgi. Hann tók strax við fyrra starfi sínu sem stjórnarformaður Breitbart. Þess mátti strax sjá merki á síðunni eftir ræðu Trump í gær.Líktu Trump við ObamaÞannig kallaði Breitbart ákvörðun Trump „heljarstökk aftur á bak“ sem væri kúvending á stefnu Bandaríkjanna. Líkti vefritið Trump við Barack Obama, forvera hans í embætti forseta. Dagblaðið Politico segir það sérstaklega viðkvæma gagnrýni fyrir Trump. Beindi Breitbart jafnframt spjótum sínum að H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafa Trump, sem Bannon leit á sem svarinn andstæðing sinn í Hvíta húsinu. Trump rökstuddi ákvörðun sína um að draga bandarískt herlið ekki frá Afganistan með þeim orðum að brotthvarfið myndi skapa tómarúm í landinu sem hryðjuverkamenn gæti stigið inn í.
Donald Trump Tengdar fréttir Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06 Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46 Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Aðalráðgjafi Trumps rekinn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon. 18. ágúst 2017 17:06
Trump tilkynnir um ákvörðun sína varðandi hernað í Afghanistan Bandarískir hermenn hafa verið staðsettir þarna síðan stuttu eftir 11. september 2001 en ákvörðunin var tekin í stjórnartíð Bush yngri. 20. ágúst 2017 23:46
Ætla að berjast til sigurs í Afganistan Donald Trump ávarpaði samkomu í Fort Meyer-herstöðinni í Texas í gær og ræddi þar hernaðarstefnu ríkisstjórnarinnar í Afganistan. 22. ágúst 2017 06:57