Ramos: Ekki allir ánægðir með hvað okkur gengur vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2017 12:30 Sergio Ramos var rekinn af velli í uppbótartíma. vísir/getty Eftir 3-0 sigur Real Madrid á Deportivo La Coruna í gær ýjaði Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, að því að öfund í garð liðsins hafi verið ástæðan fyrir því að hann hafi verið rekinn af velli undir lok leiks. Ramos fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma í gær. Þetta var hans átjánda rauða spjald í spænsku úrvalsdeildinni. Ramos segir að fólk öfundi Real Madrid af árangrinum sem liðið hefur náð á undanförnum árum. „Það eru ekki allir sem eru ánægðir með hvað okkur gengur vel en við sofum rólegir á nóttunni,“ sagði Ramos. „Ég held að ákvarðanir séu ekki teknar fyrirfram en stundum þarftu að fylgjast betur með. Kannski leyfa dómarar í Meistaradeild Evrópu og landsleikjum meira. Við ættum að horfa meira til Englands þar sem meira er leyft. Þeir skoða líka meira eftir á og refsa núna fyrir leikaraskap. Þeir gera það betur en við,“ bætti Ramos við. Fyrirliðinn hefur alls fengið 23 rauð spjöld síðan hann gekk í raðir Real Madrid árið 2005. Hann hefur hins vegar aldrei verið rekinn af velli í 143 landsleikjum fyrir Spán. Spænski boltinn Tengdar fréttir Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo. 20. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Eftir 3-0 sigur Real Madrid á Deportivo La Coruna í gær ýjaði Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, að því að öfund í garð liðsins hafi verið ástæðan fyrir því að hann hafi verið rekinn af velli undir lok leiks. Ramos fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma í gær. Þetta var hans átjánda rauða spjald í spænsku úrvalsdeildinni. Ramos segir að fólk öfundi Real Madrid af árangrinum sem liðið hefur náð á undanförnum árum. „Það eru ekki allir sem eru ánægðir með hvað okkur gengur vel en við sofum rólegir á nóttunni,“ sagði Ramos. „Ég held að ákvarðanir séu ekki teknar fyrirfram en stundum þarftu að fylgjast betur með. Kannski leyfa dómarar í Meistaradeild Evrópu og landsleikjum meira. Við ættum að horfa meira til Englands þar sem meira er leyft. Þeir skoða líka meira eftir á og refsa núna fyrir leikaraskap. Þeir gera það betur en við,“ bætti Ramos við. Fyrirliðinn hefur alls fengið 23 rauð spjöld síðan hann gekk í raðir Real Madrid árið 2005. Hann hefur hins vegar aldrei verið rekinn af velli í 143 landsleikjum fyrir Spán.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo. 20. ágúst 2017 22:15 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo. 20. ágúst 2017 22:15