Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 17:30 Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason segist vera mjög ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov en hann gekk til liðs við félagið frá Granada í sumar. Sverrir viðurkennir að það sé skemmtilegra að spila fyrir Rostov heldur en Granada og segir hann ástæðuna vera að honum finnist skemmtilegra að vinna leiki. Sverrir Ingi og liðsfélagar hans ræddu við fréttamenn í morgun. „Þetta hefur farið mjög vel af stað, liðinu hefur gengið vel og mér hefur einnig gengið vel,“ sagði Sverrir. „Það er auðvitað alltaf skemmtilegra að vinna leiki og þessi Spánardvöl var kannski smá vonbrigði en ég held þó að ég sé betri leikmaður fyrir vikið.“ Aðspurður út í það hvort að hann vonist til þess að byrja inná gegn Finnum á laugardaginn sagði Sverrir að það væri undir þjálfaranum komið. „Það er bara undir þjálfaranum komið, við erum allir saman í þessu og liðið er búið að vera að spila frábærlega í undankeppninni og vissulega engin ástæða til þess að breyta til. En ef þjálfarinn vill nota mig, hvort sem það verður frá byrjun eða ekki, þá verð ég bara klár.“ „Það væri auðvitað gaman að spila á stórmóti í sama landi og maður spilar í og það er stefnan hjá okkur öllum að komast á þetta stórmót í Rússlandi næsta sumar og ef við náum góðum úrslitum núna gegn Finnlandi þá erum við bara í ennþá sterkari stöðu.“ Sverrir segist vera að æfa sig í rússneskunni. „Rússneskan er alveg að koma, hún ætti að vera orðin klár fyrir næsta sumar,“ sagði Sverrir Ingi
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum. 31. ágúst 2017 15:00
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25