Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 15:00 Emil Hallfreðsson telur að íslenska landsliðið eigi góða möguleika í leik sínum gegn Finnum í undankeppni HM 2018 sem fer fram á laugardaginn í Helsinki. Emil og liðsfélagar hans æfðu í morgun og svöruðu spurningum fréttamanna. „Ég held að riðillinn sýni það að við eigum góða möguleika enda erum við með mun fleiri stig heldur en þeir. Við höfum staðið okkur vel,“ sagði Emil í viðtali við Arnar Björnsson í morgun. Hann man þó eftir leiknum í Laugardalnum þar sem hann segir að liðið hafi verið heppið að sleppa með sigur. „Við verðum að muna hvernig þetta var í Laugardalnum, við vorum í raun bara í tómu veseni og vorum mjög heppnir með að hafa tekið sigur. Þess vegna verðum við að vera á tánum ef við ætlum að taka þrjú stig hérna.“ Emil telur sig ekki finna fyrir miklum mun á undirbúningi fyrir þennan leik og fyrir leiki á EM. „Nei í rauninni ekki, þetta er bara mjög svipað ef ég á að segja eins og er. Heimir og Helgi eru bara með þetta í góðum gír þannig ég sé ekki mikinn mun.“ Aðspurður út í það hvort að sjálfstraust liðsins hafi aukist eftir EM sagði Emil það ekki hafa breyst mikið enda hafi hópurinn alltaf haft mikið sjálfstraut undanfarin ári. „Það gæti vel verið en ég tel þó að sjálfstraustið hafi verið nokkuð gott undanfarin ár.“ „Við þurfum bara að mæta þeim alls staðar á vellinum, þetta verður hörkubarátta. Við höfum heyrt að þeir séu búnir að taka inn einhverja stóra og sterka leikmenn, sem verður þó ekkert verra fyrir okkur enda erum við alltaf klárir í baráttuna,“ sagði Emil. Emil og Arnar Björnsson voru greinilega báðir í miklum gír í morgun en erfiðlega reyndist að byrja viðtalið þar sem að það var stutt í hláturinn hjá Emil. Það má sjá myndband af því hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Sjá meira
Emil Hallfreðsson telur að íslenska landsliðið eigi góða möguleika í leik sínum gegn Finnum í undankeppni HM 2018 sem fer fram á laugardaginn í Helsinki. Emil og liðsfélagar hans æfðu í morgun og svöruðu spurningum fréttamanna. „Ég held að riðillinn sýni það að við eigum góða möguleika enda erum við með mun fleiri stig heldur en þeir. Við höfum staðið okkur vel,“ sagði Emil í viðtali við Arnar Björnsson í morgun. Hann man þó eftir leiknum í Laugardalnum þar sem hann segir að liðið hafi verið heppið að sleppa með sigur. „Við verðum að muna hvernig þetta var í Laugardalnum, við vorum í raun bara í tómu veseni og vorum mjög heppnir með að hafa tekið sigur. Þess vegna verðum við að vera á tánum ef við ætlum að taka þrjú stig hérna.“ Emil telur sig ekki finna fyrir miklum mun á undirbúningi fyrir þennan leik og fyrir leiki á EM. „Nei í rauninni ekki, þetta er bara mjög svipað ef ég á að segja eins og er. Heimir og Helgi eru bara með þetta í góðum gír þannig ég sé ekki mikinn mun.“ Aðspurður út í það hvort að sjálfstraust liðsins hafi aukist eftir EM sagði Emil það ekki hafa breyst mikið enda hafi hópurinn alltaf haft mikið sjálfstraut undanfarin ári. „Það gæti vel verið en ég tel þó að sjálfstraustið hafi verið nokkuð gott undanfarin ár.“ „Við þurfum bara að mæta þeim alls staðar á vellinum, þetta verður hörkubarátta. Við höfum heyrt að þeir séu búnir að taka inn einhverja stóra og sterka leikmenn, sem verður þó ekkert verra fyrir okkur enda erum við alltaf klárir í baráttuna,“ sagði Emil. Emil og Arnar Björnsson voru greinilega báðir í miklum gír í morgun en erfiðlega reyndist að byrja viðtalið þar sem að það var stutt í hláturinn hjá Emil. Það má sjá myndband af því hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Sjá meira
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25
Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00