Biðu hvergi lengur en í Keflavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 07:48 Farþegar á leið til Glasgow hefðu betur komið sér vel fyrir í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/GVA Hvergi þurftu breskir flugfarþegar að bíða lengur að jafnaði en þeir sem hugðust fljúga frá Keflavík til Glasgow síðastliðin tvö ár. Þetta eru niðurstöður gagnateymis breska ríkisútvarpsins sem lagðist yfir tölur frá flugmálayfirvöldum þar í landi. Gögnin tóku til allra flugferða til og frá Bretlandi yfir sumarmánuðina 2015 og 2016 og var markmiðið að greina hvar yrðu oftast tafir á flugferðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að flugi frá Fimicino-flugvellinum í Róm hafi oftast seinkað á tímabilinu sem um ræðir. Flug frá Feneyjum, Nice og Barcelona röðuðu sér í sætin þar á eftir. Á heildina litið seinkaði flugi á sex flugvöllum, af þeim 50 völlum sem oftast er flogið frá til Bretlands, að jafnaði um 25 mínútur. Farþegar þurftu þó hvergi að bíða lengur að jafnaði en á Íslandi. Þegar flugi frá Keflavík til Glasgow í Skotlandi seinkaði þá var það að meðaltali um 55 mínútur. Í öðru sæti kom seinkun á flugi frá Malaga til Heathrow, sem að jafnaði varði í 54 mínútur og í þriðja sæti var 53 mínútna meðaltalsseinkun á flugi frá Kingston á Jamaíku til Gatwick-flugvallar. Betur má glöggva sig á niðurstöðum gagnateymisins hér. Fréttir af flugi Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Hvergi þurftu breskir flugfarþegar að bíða lengur að jafnaði en þeir sem hugðust fljúga frá Keflavík til Glasgow síðastliðin tvö ár. Þetta eru niðurstöður gagnateymis breska ríkisútvarpsins sem lagðist yfir tölur frá flugmálayfirvöldum þar í landi. Gögnin tóku til allra flugferða til og frá Bretlandi yfir sumarmánuðina 2015 og 2016 og var markmiðið að greina hvar yrðu oftast tafir á flugferðum. Niðurstöðurnar gefa til kynna að flugi frá Fimicino-flugvellinum í Róm hafi oftast seinkað á tímabilinu sem um ræðir. Flug frá Feneyjum, Nice og Barcelona röðuðu sér í sætin þar á eftir. Á heildina litið seinkaði flugi á sex flugvöllum, af þeim 50 völlum sem oftast er flogið frá til Bretlands, að jafnaði um 25 mínútur. Farþegar þurftu þó hvergi að bíða lengur að jafnaði en á Íslandi. Þegar flugi frá Keflavík til Glasgow í Skotlandi seinkaði þá var það að meðaltali um 55 mínútur. Í öðru sæti kom seinkun á flugi frá Malaga til Heathrow, sem að jafnaði varði í 54 mínútur og í þriðja sæti var 53 mínútna meðaltalsseinkun á flugi frá Kingston á Jamaíku til Gatwick-flugvallar. Betur má glöggva sig á niðurstöðum gagnateymisins hér.
Fréttir af flugi Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira