Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour