Rétt skal vera rétt Nichole Leigh Mosty skrifar 18. september 2017 14:03 Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum. Nú er auðvitað enginn til frásagnar um það sem gerist á bak við luktar dyr ráðherra nema ráðherrann sjálfur. Þessi flökkusaga, sem kann að hafa orðið til í bakherbergi við Háaleitisbraut, stenst hins vegar ekki skoðun þegar litið er til afstöðu ráðherrans til afgreiðslu slíkra umsókna. Afstöðu sem hún gaf uppi á fundi allsherjar- og menntamálanefndar þann 30. ágúst s.l. . Þremur mánuðum eftir að hin meinta höfnun átti að hafa átt sér stað. Meginniðurstaða Sigríðar í ágúst var sú að ráðherra sé ekki stætt á því að breyta framkvæmd á afgreiðslu umsókna um uppreista æru nema að undangenginni lagabreytingu. Með öðrum orðum, henni sé ekki stætt á að láta eigin geðþótta ráða því hvernig umsóknir eru afgreiddar. Málið liggi því ekki í ráðuneytinu, heldur hjá Alþingi, sem hefur jú það hlutverk að setja lög. Og þá stendur eftir spurningin um það hvort flökkusagan var skrifuð í þeim tilgangi að reyna að endurheimta æru ráðherrans, sem af einhverjum ástæðum hefur orðið margsaga undanfarna daga. Höfundur er þingmaður Bjartrar framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum. Nú er auðvitað enginn til frásagnar um það sem gerist á bak við luktar dyr ráðherra nema ráðherrann sjálfur. Þessi flökkusaga, sem kann að hafa orðið til í bakherbergi við Háaleitisbraut, stenst hins vegar ekki skoðun þegar litið er til afstöðu ráðherrans til afgreiðslu slíkra umsókna. Afstöðu sem hún gaf uppi á fundi allsherjar- og menntamálanefndar þann 30. ágúst s.l. . Þremur mánuðum eftir að hin meinta höfnun átti að hafa átt sér stað. Meginniðurstaða Sigríðar í ágúst var sú að ráðherra sé ekki stætt á því að breyta framkvæmd á afgreiðslu umsókna um uppreista æru nema að undangenginni lagabreytingu. Með öðrum orðum, henni sé ekki stætt á að láta eigin geðþótta ráða því hvernig umsóknir eru afgreiddar. Málið liggi því ekki í ráðuneytinu, heldur hjá Alþingi, sem hefur jú það hlutverk að setja lög. Og þá stendur eftir spurningin um það hvort flökkusagan var skrifuð í þeim tilgangi að reyna að endurheimta æru ráðherrans, sem af einhverjum ástæðum hefur orðið margsaga undanfarna daga. Höfundur er þingmaður Bjartrar framtíðar.
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar