Gert ráð fyrir 18 stiga hita Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. september 2017 06:21 Það verður að öllum líkindum brakandi blíða á Seyðisfirði í dag. Vísir/Andrea Harris Þrátt fyrir að það gæti blásið og rignt dálítið í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir tveggja stafa hitatölum um nánast allt land. Þannig gæti hitinn farið í 18 stig norðaustantil þar sem jafnframt verður bjartviðri. Góða veðrið virðist því ekki alveg vera tilbúið að kveðja Seyðisfjörð þar sem mældist 23,4 stiga hiti um helgina. Í öðrum landshlutum verður rigning með köflum og 5 til 10 metra vindhraði á sekúndu. Þó gert sé ráð fyrir hægari vindi á morgun verða áfram skúrir í flestum landshlutum. Þá mun einnig kólna lítillega.Nánar á veðurvef Vísis.Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á þriðjudag: Suðlæg og síðar breytileg átt 3-8 m/s og skúrir eða dálítil rigning víða um land. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á miðvikudag: Gengur líklega í hvassa austlæga átt með rigningu, talsverð úrkoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag: Suðaustan kaldi eða strekkingur og rigning með köflum, en léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast fyrir norðan. Á laugardag: Útlit fyrir hvassa suðaustanátt með rigningu. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Ákveðin sunnanátt með vætu, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig. Veður Tengdar fréttir 23,4°C á Seyðisfirði í dag Hlýtt hefur verið á landinu í dag og í gær. HItinn fór mest í 23,4°C á Seyðisfirði í dag en það er hærri hiti en hefur mælst í Reykjavík í allt sumar. 16. september 2017 23:35 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þrátt fyrir að það gæti blásið og rignt dálítið í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir tveggja stafa hitatölum um nánast allt land. Þannig gæti hitinn farið í 18 stig norðaustantil þar sem jafnframt verður bjartviðri. Góða veðrið virðist því ekki alveg vera tilbúið að kveðja Seyðisfjörð þar sem mældist 23,4 stiga hiti um helgina. Í öðrum landshlutum verður rigning með köflum og 5 til 10 metra vindhraði á sekúndu. Þó gert sé ráð fyrir hægari vindi á morgun verða áfram skúrir í flestum landshlutum. Þá mun einnig kólna lítillega.Nánar á veðurvef Vísis.Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á þriðjudag: Suðlæg og síðar breytileg átt 3-8 m/s og skúrir eða dálítil rigning víða um land. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á miðvikudag: Gengur líklega í hvassa austlæga átt með rigningu, talsverð úrkoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag: Suðaustan kaldi eða strekkingur og rigning með köflum, en léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast fyrir norðan. Á laugardag: Útlit fyrir hvassa suðaustanátt með rigningu. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Ákveðin sunnanátt með vætu, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig.
Veður Tengdar fréttir 23,4°C á Seyðisfirði í dag Hlýtt hefur verið á landinu í dag og í gær. HItinn fór mest í 23,4°C á Seyðisfirði í dag en það er hærri hiti en hefur mælst í Reykjavík í allt sumar. 16. september 2017 23:35 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
23,4°C á Seyðisfirði í dag Hlýtt hefur verið á landinu í dag og í gær. HItinn fór mest í 23,4°C á Seyðisfirði í dag en það er hærri hiti en hefur mælst í Reykjavík í allt sumar. 16. september 2017 23:35