Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 16:30 Landsliðskonurnar með Guðna Bergssyni og Guðrúun Ingu Sívertsen. Mynd/KSÍ Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá „Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. KSÍ styrkir söfnunarátakið. Knattspyrnusambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni en framundan er fyrsti leikur stelpnanna í undankeppni HM 2019 sem verður á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Söfnunarátak „Á allra vörum“ að þessu sinni er fyrir Kvennaathvarfið og nýju húsnæði fyrir konur og börn sem ekki eiga í nein hús að vernda eftir að dvöl þeirra í Kvennaathvarfinu lýkur. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, afhentu leikmönnum varaglossana fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. Það má sjá mynd af þeim með stelpunum hér fyrir ofan. Leikurinn á móti Færeyjum á mánudaginn hefst klukkan 18:15. Frítt er á leikinn og KSÍ hvetur landsmenn til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar í þessum fyrsta leik þeirra eftir Evrópumótið í Hollandi í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00 Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá „Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. KSÍ styrkir söfnunarátakið. Knattspyrnusambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni en framundan er fyrsti leikur stelpnanna í undankeppni HM 2019 sem verður á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Söfnunarátak „Á allra vörum“ að þessu sinni er fyrir Kvennaathvarfið og nýju húsnæði fyrir konur og börn sem ekki eiga í nein hús að vernda eftir að dvöl þeirra í Kvennaathvarfinu lýkur. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, afhentu leikmönnum varaglossana fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. Það má sjá mynd af þeim með stelpunum hér fyrir ofan. Leikurinn á móti Færeyjum á mánudaginn hefst klukkan 18:15. Frítt er á leikinn og KSÍ hvetur landsmenn til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar í þessum fyrsta leik þeirra eftir Evrópumótið í Hollandi í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00 Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00
Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00
Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59