Í beinni: Apple kynnir iPhone X Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2017 17:15 Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýja iPhone símann í Cupertino. Vísir/Getty Images Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple. Fastlega er reiknað með að Apple muni kynna til leiks iPhone X og iPhone 8, ásamt ýmsu öðru. Kynningin hefst klukkan fimm og fer fram í hinu glænýja Steve Jobs Theatre, sem staðsett er á lóð nýrra höfuðstöðva Apple sem nú eru í byggingu. Reiknað er með að Apple muni kynna iPhone X, sérstaka viðhafnarútgáfu af iPhone-símanum vinsæla, sem fagnar tíu ára afmæli í dag. Þá er einnig reiknað með iPhone 8 verði kynntur til leiks. Þá þykir ólíklegt að Apple Watch fái uppfærslu auk Apple TV. Þá þykir næsta víst að iOS 11, stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur Apple, verði kynnt en það hefur verið í bígerð undanfarna mánuði. Horfa má á kynninguna á heimasíðu Apple en hafa skal í huga að aðeins er hægt að horfa á kynninguna á vef Apple í gegnum Safari-vafra Apple.Hér fyrir neðan má sjá röð tísta um kynninguna auk þess sem að á vef Gizmodo má sjá sérstaka vakt um kynninguna. #AppleEvent Tweets Apple Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple. Fastlega er reiknað með að Apple muni kynna til leiks iPhone X og iPhone 8, ásamt ýmsu öðru. Kynningin hefst klukkan fimm og fer fram í hinu glænýja Steve Jobs Theatre, sem staðsett er á lóð nýrra höfuðstöðva Apple sem nú eru í byggingu. Reiknað er með að Apple muni kynna iPhone X, sérstaka viðhafnarútgáfu af iPhone-símanum vinsæla, sem fagnar tíu ára afmæli í dag. Þá er einnig reiknað með iPhone 8 verði kynntur til leiks. Þá þykir ólíklegt að Apple Watch fái uppfærslu auk Apple TV. Þá þykir næsta víst að iOS 11, stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur Apple, verði kynnt en það hefur verið í bígerð undanfarna mánuði. Horfa má á kynninguna á heimasíðu Apple en hafa skal í huga að aðeins er hægt að horfa á kynninguna á vef Apple í gegnum Safari-vafra Apple.Hér fyrir neðan má sjá röð tísta um kynninguna auk þess sem að á vef Gizmodo má sjá sérstaka vakt um kynninguna. #AppleEvent Tweets
Apple Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira