Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Ritstjórn skrifar 29. september 2017 15:15 Glamour/Getty Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar! Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar!
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour