Flokkur Sigmundar Davíðs mælist með sjö prósenta fylgi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2017 15:46 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir nýja stjórnmálaafl sitt ætla að bjóða fram í öllum kjördæmum. vísir/auðunn Nýr stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, fengi sjö prósent fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt skoðanakönnun MMR. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR en í könnuninni mælast Vinstri græn með mest fylgi íslenskra stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur lækkað um tæp 2 prósentustig frá síðustu könnun MMR sem lauk 4. september 2017 og mældist nú 23,5 prósent. Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 10,4 prósent og hækkar á milli mælina en fylgi Pírata lækkar milli mælinga og er nú 10 prósent. Athygli vekur að fyrirhugaður stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist með stuðning 7,3 prósent kjósenda og mælist þar með stærri en Viðreisn, Björt framtíð og Framsóknarflokkurinn. Framsókn mælist nú með 6,4 prósent fylgi sem er lægra en í síðustu könnun MMR. „Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 10,4% og mældist 9,6% í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 10,0% og mældist 13,8% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 8,5% og mældist 9,1% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknar mældist nú 6,4% og mældist 9,7% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 4,9% og mældist 7,3% í síðustu könnun. Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 2,5% og mældist 3,0% í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist 1,7% samanlagt,“ segir á vef MMR. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð í beinni í fréttum Stöðvar 2 28. september 2017 15:41 Nýr flokkur Björns Inga sameinast nýrri hreyfingu Sigmundar Davíðs Björn Ingi segir það heillavænlegra að sameina krafta framfarasinnaðs fólks í stað þess að dreifa þeim og því muni Samvinnufólk glaðbeitt ganga til liðs við miðjuhreyfingu Sigmundar Davíðs. 28. september 2017 10:52 Versti klofningur í sögu Framsóknarflokksins Mikill fjöldi áhrifafólks hefur sagt sig úr flokknum undanfarna daga. 28. september 2017 13:15 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Nýr stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, fengi sjö prósent fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt skoðanakönnun MMR. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR en í könnuninni mælast Vinstri græn með mest fylgi íslenskra stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur lækkað um tæp 2 prósentustig frá síðustu könnun MMR sem lauk 4. september 2017 og mældist nú 23,5 prósent. Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 10,4 prósent og hækkar á milli mælina en fylgi Pírata lækkar milli mælinga og er nú 10 prósent. Athygli vekur að fyrirhugaður stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist með stuðning 7,3 prósent kjósenda og mælist þar með stærri en Viðreisn, Björt framtíð og Framsóknarflokkurinn. Framsókn mælist nú með 6,4 prósent fylgi sem er lægra en í síðustu könnun MMR. „Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 10,4% og mældist 9,6% í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 10,0% og mældist 13,8% í síðustu könnun. Fylgi Flokks fólksins mældist nú 8,5% og mældist 9,1% í síðustu könnun. Fylgi Framsóknar mældist nú 6,4% og mældist 9,7% í síðustu könnun. Fylgi Viðreisnar mældist nú 4,9% og mældist 7,3% í síðustu könnun. Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 2,5% og mældist 3,0% í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist 1,7% samanlagt,“ segir á vef MMR.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð í beinni í fréttum Stöðvar 2 28. september 2017 15:41 Nýr flokkur Björns Inga sameinast nýrri hreyfingu Sigmundar Davíðs Björn Ingi segir það heillavænlegra að sameina krafta framfarasinnaðs fólks í stað þess að dreifa þeim og því muni Samvinnufólk glaðbeitt ganga til liðs við miðjuhreyfingu Sigmundar Davíðs. 28. september 2017 10:52 Versti klofningur í sögu Framsóknarflokksins Mikill fjöldi áhrifafólks hefur sagt sig úr flokknum undanfarna daga. 28. september 2017 13:15 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Nýr flokkur Björns Inga sameinast nýrri hreyfingu Sigmundar Davíðs Björn Ingi segir það heillavænlegra að sameina krafta framfarasinnaðs fólks í stað þess að dreifa þeim og því muni Samvinnufólk glaðbeitt ganga til liðs við miðjuhreyfingu Sigmundar Davíðs. 28. september 2017 10:52
Versti klofningur í sögu Framsóknarflokksins Mikill fjöldi áhrifafólks hefur sagt sig úr flokknum undanfarna daga. 28. september 2017 13:15