Stjóri Valencia meiddi sig við að fagna sigurmarki sinna manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 15:00 Marcelino fagnar í gær. Vísir/EPA Marcelino García Toral, stjóri spænska liðsins Valencia, leyndi ekki gleði sinni þegar lið hans tryggði sér 3-2 sigur á Real Sociedad í gær. Simone Zaza skoraði sigurmark Valencia á 85. mínútu en liðið var þá að komast yfir í þriðja sinn í leiknum. Stjóri Valencia tók vel þátt í fagnaðarlátunum en það varð honum dýrkeypt því hann meiddi sig við að fagna sigurmarkinu. Hinn 52 ára gamli Marcelino, sem á sínum tíma spilaði yfir 200 leiki með spænskum liðum, tognaði aftan í læri í fagnaðarlátunum. Hann varð á sínum tíma að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 28 ára gamall vegna meiðsla. „Ég er orðinn aðeins eldri en það eru bara vissar kringumstæður þar sem ég missi stjórn á sjálfum mér,“ grínaðist Marcelino með í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég er dálítið meiddur eftir þetta en ég vel frekar vera meiddur sjálfur en að leikmaður minn sé meiddur. Ég ræð alveg við það. Ég mun samt reyna að forðast svona aðstæður í framtíðinni,“ sagði Marcelino. Þetta er fyrsta tímabil Marcelino með Valenica en hann þjálfaði áður Villarreal í þrjár leiktíðir. Valencia hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu en er með 3 sigra og 3 jafntefli í fjórða sæti deildarinnar. Fyrir þá sem skilja spænsku er hægt að horfa og hlusta á blaðamannafundinn hans hér fyrir neðan.Sigue las palabras de Marcelino desde Anoeta tras la victoria https://t.co/7i5ECBoORI — Valencia CF (@valenciacf) September 24, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Marcelino García Toral, stjóri spænska liðsins Valencia, leyndi ekki gleði sinni þegar lið hans tryggði sér 3-2 sigur á Real Sociedad í gær. Simone Zaza skoraði sigurmark Valencia á 85. mínútu en liðið var þá að komast yfir í þriðja sinn í leiknum. Stjóri Valencia tók vel þátt í fagnaðarlátunum en það varð honum dýrkeypt því hann meiddi sig við að fagna sigurmarkinu. Hinn 52 ára gamli Marcelino, sem á sínum tíma spilaði yfir 200 leiki með spænskum liðum, tognaði aftan í læri í fagnaðarlátunum. Hann varð á sínum tíma að setja fótboltaskóna upp á hillu aðeins 28 ára gamall vegna meiðsla. „Ég er orðinn aðeins eldri en það eru bara vissar kringumstæður þar sem ég missi stjórn á sjálfum mér,“ grínaðist Marcelino með í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég er dálítið meiddur eftir þetta en ég vel frekar vera meiddur sjálfur en að leikmaður minn sé meiddur. Ég ræð alveg við það. Ég mun samt reyna að forðast svona aðstæður í framtíðinni,“ sagði Marcelino. Þetta er fyrsta tímabil Marcelino með Valenica en hann þjálfaði áður Villarreal í þrjár leiktíðir. Valencia hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu en er með 3 sigra og 3 jafntefli í fjórða sæti deildarinnar. Fyrir þá sem skilja spænsku er hægt að horfa og hlusta á blaðamannafundinn hans hér fyrir neðan.Sigue las palabras de Marcelino desde Anoeta tras la victoria https://t.co/7i5ECBoORI — Valencia CF (@valenciacf) September 24, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira