„Það er spurning hvort hann hafi ekki þorað að taka slaginn“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. september 2017 17:19 Þórunn skipaði annað sæti listans fyrir kosningarnar á síðasta ári en sækist nú eftir fyrsta sæti. Hún veltir því fyrir sér hvort fyrrum forsætisráðherra hafi ekki þorað að taka slaginn. Vísir/Samsett Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, velti fyrir sér hvort Sigmundur Davíð Guðlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði einfaldlega ekki þorað að taka slaginn við sig um oddvitasæti Norðausturkjördæmis í þingkosningunum sem eru að fara í hönd. Þórunn tilkynnti á föstudag að hún hefði ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi og veitti þannig Sigmundi mótframboð. Sigmundur tilkynnti aftur á móti í dag, með ítarlegu bréfi sem hann birti á vefsíðu sinni að hann hygðist yfirgefa Framsóknarflokkinn. Þar segir meðal annars að vinnubrögð flokksins væru honum þvert um geð. Í útvarpsfréttum á Bylgjunni ræddi fréttamaður við Þórunni Egilsdóttur sem segir ákvörðun Sigmundar ekki koma sér á óvart. Hann hafi ekki unnið mikið með þeim upp á síðkastið og þá hafi hann ekki heldur „verið í takt“ við flokksfélaga sína í Framsókn. Aðspurð hvort hún telji að þetta komi til með að skaða Framsóknarflokkinn svarar Þórunn að það eigi eftir að koma í ljóst hvernig þetta spilast en hún segir að það hafi verið hugur í Framsóknarmönnum á málefnalegum og góðum fundi í dag. „Menn eru bara tilbúnir í kosningar,“ segir Þórunn að endingu. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, velti fyrir sér hvort Sigmundur Davíð Guðlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði einfaldlega ekki þorað að taka slaginn við sig um oddvitasæti Norðausturkjördæmis í þingkosningunum sem eru að fara í hönd. Þórunn tilkynnti á föstudag að hún hefði ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi og veitti þannig Sigmundi mótframboð. Sigmundur tilkynnti aftur á móti í dag, með ítarlegu bréfi sem hann birti á vefsíðu sinni að hann hygðist yfirgefa Framsóknarflokkinn. Þar segir meðal annars að vinnubrögð flokksins væru honum þvert um geð. Í útvarpsfréttum á Bylgjunni ræddi fréttamaður við Þórunni Egilsdóttur sem segir ákvörðun Sigmundar ekki koma sér á óvart. Hann hafi ekki unnið mikið með þeim upp á síðkastið og þá hafi hann ekki heldur „verið í takt“ við flokksfélaga sína í Framsókn. Aðspurð hvort hún telji að þetta komi til með að skaða Framsóknarflokkinn svarar Þórunn að það eigi eftir að koma í ljóst hvernig þetta spilast en hún segir að það hafi verið hugur í Framsóknarmönnum á málefnalegum og góðum fundi í dag. „Menn eru bara tilbúnir í kosningar,“ segir Þórunn að endingu.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56
Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. 22. september 2017 13:30