Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. september 2017 15:25 Gunnar Bragi Sveinsson fyrrverandi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Vísir/Stefán Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. Hann segist sjálfur hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan flokksins. „Það er sorglegt fyrir Framsóknarflokkinn að Sigmundur Davíð sé farinn. Ég er að hefja baráttu fyrir því að leiða lista Framsóknarmanna i norðvesturkjördæmi og funda með stuðningsmönnum mánum a næstu dögum,“ segir Gunnar Bragi í skriflegu svari við fréttastofu. „Ég hef hins vegar áhyggjur af því hvert Framsóknarflokkurinn er kominn er varðar vinnubrögð og stjórnunarhætti.“ Hann segir tvennt vera í stöðunni. „Að sætta sig ekki við það og fara eða að sætta sig ekki við það og breyta því.“Óttast ekki mótframboðið Sigmundur Davíð nefndi Gunnar Braga sérstaklega í opnu bréfi sem hann ritaði til flokksmanna Framsóknar í dag. Þar sagði hann að vegið væri að Gunnari Braga sem leiddi lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum, en Ásmundur Einar Daðason hefur lýst því yfir að hann sækist eftir oddvitasæti í kjördæminu. Gunnar Bragi segist þó ekki hræðast mótframboðið. „Það hafa allir rétt á því og ég hræðist það ekki neitt. Íbúar í Norðvestur kjördæmi þekkja ágætlega muninn á mér og Ásmundi Einarssyni þannig að það er allt í góðu,“ sagði Gunnar Bragi við ákvörðun Ásmundar Einars í gær. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. Hann segist sjálfur hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan flokksins. „Það er sorglegt fyrir Framsóknarflokkinn að Sigmundur Davíð sé farinn. Ég er að hefja baráttu fyrir því að leiða lista Framsóknarmanna i norðvesturkjördæmi og funda með stuðningsmönnum mánum a næstu dögum,“ segir Gunnar Bragi í skriflegu svari við fréttastofu. „Ég hef hins vegar áhyggjur af því hvert Framsóknarflokkurinn er kominn er varðar vinnubrögð og stjórnunarhætti.“ Hann segir tvennt vera í stöðunni. „Að sætta sig ekki við það og fara eða að sætta sig ekki við það og breyta því.“Óttast ekki mótframboðið Sigmundur Davíð nefndi Gunnar Braga sérstaklega í opnu bréfi sem hann ritaði til flokksmanna Framsóknar í dag. Þar sagði hann að vegið væri að Gunnari Braga sem leiddi lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum, en Ásmundur Einar Daðason hefur lýst því yfir að hann sækist eftir oddvitasæti í kjördæminu. Gunnar Bragi segist þó ekki hræðast mótframboðið. „Það hafa allir rétt á því og ég hræðist það ekki neitt. Íbúar í Norðvestur kjördæmi þekkja ágætlega muninn á mér og Ásmundi Einarssyni þannig að það er allt í góðu,“ sagði Gunnar Bragi við ákvörðun Ásmundar Einars í gær.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56 Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Sjá meira
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn Sigmundur Davíð vinnur að stofnun nýs flokks. 24. september 2017 11:56
Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24. september 2017 14:33