Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour