Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour