Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Í öll fötin í einu Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Í öll fötin í einu Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour