Helgi Hrafn leiðir lista Pírata í Reykjavík Anton Egilsson skrifar 30. september 2017 17:46 Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/GVA Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík. Voru úrslitin kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu rétt í þessu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar. Kosningu í prófkjörum Pírata lauk í dag klukkan 15 í öllum kjördæmum utan Norðausturkjördæmis þar sem kosningu lýkur klukkan 19. Niðurstöður þaðan verða kynntar skömmu eftir að kosningunni lýkur. Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir munu leiða lista flokksins í Reykjavík, Smári McCarthy verður oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, Eva Pandora Baldursdóttir verður oddviti í Norðvesturkjördæmi og Jón Þór Ólafsson oddviti í Suðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá niðurröðun á lista í heild sinni.Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör) Helgi Hrafn Gunnarsson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður: Björn Leví Gunnarsson Halldóra Mogensen Gunnar Hrafn Jónsson Olga Margrét Cilia Snæbjörn Brynjarsson Sara Oskarsson Einar Steingrímsson Katla Hólm Vilberg-Þórhildardóttir Suðvesturkjördæmi1. Jón Þór Ólafsson 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir 3. Ásta Helgadóttir 4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 5. Andri Þór Sturluson Suðurkjördæmi1. Smári McCarthy 2. Álfheiður Eymarsdóttir 3. Fanný Þórsdóttir 4. Albert Svan 5. Kristinn Ágúst EggertssonNorðvesturkjördæmi 1. Eva Pandora Baldursdóttir 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson 3. Rannveig Ernudóttir 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 5. Sunna EinarsdóttirUppfært 18:24Fram kom í fréttinni að Helgi Hrafn Gunnarsson myndi leiða lista Pírata í Reykjavík suður og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lista í Reykjavík norður. Samkvæmt Erlu Hlynsdóttur, framkvæmdarstjóra Pírata, liggur ekki fyrir hvorn Reykjavíkurlistann þau Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna munu leiða en ákvörðun um það verður tekin á morgun. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Úrslit liggja nú fyrir í prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum að frátöldu Norðausturkjördæmi. Helgi Hrafn Gunnarsson er oddviti flokksins í Reykjavík. Voru úrslitin kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu rétt í þessu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar. Kosningu í prófkjörum Pírata lauk í dag klukkan 15 í öllum kjördæmum utan Norðausturkjördæmis þar sem kosningu lýkur klukkan 19. Niðurstöður þaðan verða kynntar skömmu eftir að kosningunni lýkur. Helgi Hrafn Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir munu leiða lista flokksins í Reykjavík, Smári McCarthy verður oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, Eva Pandora Baldursdóttir verður oddviti í Norðvesturkjördæmi og Jón Þór Ólafsson oddviti í Suðvesturkjördæmi. Hér að neðan má sjá niðurröðun á lista í heild sinni.Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör) Helgi Hrafn Gunnarsson Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður: Björn Leví Gunnarsson Halldóra Mogensen Gunnar Hrafn Jónsson Olga Margrét Cilia Snæbjörn Brynjarsson Sara Oskarsson Einar Steingrímsson Katla Hólm Vilberg-Þórhildardóttir Suðvesturkjördæmi1. Jón Þór Ólafsson 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir 3. Ásta Helgadóttir 4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 5. Andri Þór Sturluson Suðurkjördæmi1. Smári McCarthy 2. Álfheiður Eymarsdóttir 3. Fanný Þórsdóttir 4. Albert Svan 5. Kristinn Ágúst EggertssonNorðvesturkjördæmi 1. Eva Pandora Baldursdóttir 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson 3. Rannveig Ernudóttir 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 5. Sunna EinarsdóttirUppfært 18:24Fram kom í fréttinni að Helgi Hrafn Gunnarsson myndi leiða lista Pírata í Reykjavík suður og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lista í Reykjavík norður. Samkvæmt Erlu Hlynsdóttur, framkvæmdarstjóra Pírata, liggur ekki fyrir hvorn Reykjavíkurlistann þau Helgi Hrafn og Þórhildur Sunna munu leiða en ákvörðun um það verður tekin á morgun.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Kosið í prófkjörum Pírata fyrir Alþingiskosningarnar Kosning í prófkjörum Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er hafin en framboðsfresturinn rann út kl. 15:00 í öllum kjördæmum. Kosning hófst í kjölfarið á vefsíðu Pírata. 23. september 2017 18:30