Listar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir: Sigríður Andersen leiðir Reykjavík suður Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 30. september 2017 17:40 Sigríður Ásthildur Andersen leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi Suður. Vísir/Ernir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar voru samþykktir á fjölmennum fundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna, í Valhöll nú síðdegis. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavík norðurGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherraÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaðurBirgir Ármannsson, alþingismaður Albert Guðmundsson, laganemi Herdís Anna Þorvaldsdóttir, varaborgarfulltrúi Jón Ragnar Ríkarðsson, sjómaðurLilja Birgisdóttir, viðskiptafræðingurInga María Árnadóttir. hjúkrunarfræðingur Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennsluráðgjafiGunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Elsa Björk Valsdóttir, læknir Ásta V. Roth, klæðskeriJónas Jón Hallsson, dagforeldri Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingur Margrét Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og húsmóðir Laufey Rún Ketilsdóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Sigurður Helgi Birgisson, háskólanemi Hulda Pjetursdóttir, rekstrarhagfræðingur Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur Elín Engilbertsdóttir, fjármálaráðgjafi Sigríður Ragna Sigurðardóttir, kennari Reykjavík suðurSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherraBrynjar Níelsson, alþingismaður Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður Bessí Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur Katrín Atladóttir, verkfræðingur Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri Sölvi Ólafsson, rekstrarfræðingur Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi HárakademíunarKristinn Karl Brynjarsson, verkamaður Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður Guðrún Zoëga, verkfræðingur Inga Tinna Sigurðardóttir, flugfreyja og frumkvöðullGuðmundur Hallvarðsson, fv. formaður SjómannadagsráðsÁrsæll Jónsson, læknir Hallfríður Bjarnadóttir, hússtjórnarkennari Hafdís Haraldsdóttir, rekstrarstjóri Sigurður Haraldsson, bílstjóri Sveinn Hlífar Skúlason, fv. framkvæmdastjóriIllugi Gunnarsson, fv. mennta- og menningarmálaráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar voru samþykktir á fjölmennum fundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna, í Valhöll nú síðdegis. Listarnir eru eftirfarandi:Reykjavík norðurGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherraÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaðurBirgir Ármannsson, alþingismaður Albert Guðmundsson, laganemi Herdís Anna Þorvaldsdóttir, varaborgarfulltrúi Jón Ragnar Ríkarðsson, sjómaðurLilja Birgisdóttir, viðskiptafræðingurInga María Árnadóttir. hjúkrunarfræðingur Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennsluráðgjafiGunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Elsa Björk Valsdóttir, læknir Ásta V. Roth, klæðskeriJónas Jón Hallsson, dagforeldri Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingur Margrét Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og húsmóðir Laufey Rún Ketilsdóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Sigurður Helgi Birgisson, háskólanemi Hulda Pjetursdóttir, rekstrarhagfræðingur Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur Elín Engilbertsdóttir, fjármálaráðgjafi Sigríður Ragna Sigurðardóttir, kennari Reykjavík suðurSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherraBrynjar Níelsson, alþingismaður Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður Bessí Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur Katrín Atladóttir, verkfræðingur Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri Sölvi Ólafsson, rekstrarfræðingur Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi HárakademíunarKristinn Karl Brynjarsson, verkamaður Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður Guðrún Zoëga, verkfræðingur Inga Tinna Sigurðardóttir, flugfreyja og frumkvöðullGuðmundur Hallvarðsson, fv. formaður SjómannadagsráðsÁrsæll Jónsson, læknir Hallfríður Bjarnadóttir, hússtjórnarkennari Hafdís Haraldsdóttir, rekstrarstjóri Sigurður Haraldsson, bílstjóri Sveinn Hlífar Skúlason, fv. framkvæmdastjóriIllugi Gunnarsson, fv. mennta- og menningarmálaráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira