Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. október 2017 18:16 Lögreglan í Barcelona telur að 350 þúsund manns hafi mótmælt á götum út í dag en skipuleggjendur mótmælendanna telja að talan sé nær 950 þúsund. Vísir/EPA Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. Mótmælendur veifuðu spænskum og katalónskum fánum og borðum með slagorðunum „Sameinuð erum við sterkari“ og „Katalónía er Spánn.“ Svipuð mótmæli voru haldin víða á Spáni í gær en mótmælin í dag voru þau stærstu hingað til. Búist er við því að yfirvöld í Katalóníu muni lýsa yfir sjálfstæði í næstu viku. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, útilokar ekki að beita ákvæðum stjórnarskrár landsins og svipta Katalóna sjálfræði ef stjórnmálaleiðtogar þeirra lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. Katalóníubúar kusu um sjálfstæði um síðustu helgi og sögðu 90% kjósenda já við sjálfstæði héraðsins. Spænsk yfirvöld segja að kosningin hafi verið ólögmæt og þá fjarlægði spænska lögreglan kjörkassa af nokkrum kjörstöðum. Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í kjölfar kosninganna og særðust tæplega 900 manns. Lögreglan í Barcelona telur að 350 þúsund manns hafi mótmælt á götum út í dag en skipuleggjendur mótmælendanna telja að talan sé nær 950 þúsund. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6. október 2017 10:38 Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. Mótmælendur veifuðu spænskum og katalónskum fánum og borðum með slagorðunum „Sameinuð erum við sterkari“ og „Katalónía er Spánn.“ Svipuð mótmæli voru haldin víða á Spáni í gær en mótmælin í dag voru þau stærstu hingað til. Búist er við því að yfirvöld í Katalóníu muni lýsa yfir sjálfstæði í næstu viku. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, útilokar ekki að beita ákvæðum stjórnarskrár landsins og svipta Katalóna sjálfræði ef stjórnmálaleiðtogar þeirra lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. Katalóníubúar kusu um sjálfstæði um síðustu helgi og sögðu 90% kjósenda já við sjálfstæði héraðsins. Spænsk yfirvöld segja að kosningin hafi verið ólögmæt og þá fjarlægði spænska lögreglan kjörkassa af nokkrum kjörstöðum. Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í kjölfar kosninganna og særðust tæplega 900 manns. Lögreglan í Barcelona telur að 350 þúsund manns hafi mótmælt á götum út í dag en skipuleggjendur mótmælendanna telja að talan sé nær 950 þúsund.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6. október 2017 10:38 Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06
Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6. október 2017 10:38
Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31