Þorgerður Katrín leiðir Viðreisn í Kraganum Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. október 2017 15:59 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. vísir/eyþór Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem haldnar verða 28. október næstkomandi. Í tilkynningu frá Viðreisn segir að listinn, sem staðfestur var í dag, „endurspegli þann breiða hóp sem að framboðinu stendur; fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi.“ Eins og áður segir er Þorgerður Katrín í fyrsta sæti listans, í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. Þá segir einnig í tilkynningu frá Viðreisn að listinn sé fléttaður bæði konum og körlum til jafns. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan.1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra2. Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður3. Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi4. Ómar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóri5. Margrét Ágústsdóttir, sölustjóri6. Ari Páll Karlsson, starfsmaður Nova7. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta8. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi9. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, háskólanemi og lögregluþjónn10. Sigurður J. Grétarsson, prófessor11. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi13. Þórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemi14. Ólafur Þorri Árnason Klein, háskólanemi15. Sara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennari16. Gylfi Steinn Guðmundsson, háskólanemi og stuðningsfulltrúi17. Sigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingur18. Stefán A. Gunnarsson, BA í sagnfræði19. María Kristín Gylfadóttir, sérfræðingur20. Benedikt Kristjánsson, háskólanemi21. Kristín Pétursdóttir, forstjóri22. Pétur Steinn Guðmundsson, lögfræðingur23. Laufey Kristjánsdóttir, félagsfræðingur,24. Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir25. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngvari26. Þórður Sverrisson, fyrrverandi forstjóri Kosningar 2017 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem haldnar verða 28. október næstkomandi. Í tilkynningu frá Viðreisn segir að listinn, sem staðfestur var í dag, „endurspegli þann breiða hóp sem að framboðinu stendur; fólk úr viðskiptalífinu, menntamálum, menningu og námi.“ Eins og áður segir er Þorgerður Katrín í fyrsta sæti listans, í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. Þá segir einnig í tilkynningu frá Viðreisn að listinn sé fléttaður bæði konum og körlum til jafns. Listann má sjá í heild sinni hér að neðan.1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra2. Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður3. Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi4. Ómar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóri5. Margrét Ágústsdóttir, sölustjóri6. Ari Páll Karlsson, starfsmaður Nova7. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta8. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi9. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, háskólanemi og lögregluþjónn10. Sigurður J. Grétarsson, prófessor11. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi13. Þórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemi14. Ólafur Þorri Árnason Klein, háskólanemi15. Sara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennari16. Gylfi Steinn Guðmundsson, háskólanemi og stuðningsfulltrúi17. Sigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingur18. Stefán A. Gunnarsson, BA í sagnfræði19. María Kristín Gylfadóttir, sérfræðingur20. Benedikt Kristjánsson, háskólanemi21. Kristín Pétursdóttir, forstjóri22. Pétur Steinn Guðmundsson, lögfræðingur23. Laufey Kristjánsdóttir, félagsfræðingur,24. Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir25. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngvari26. Þórður Sverrisson, fyrrverandi forstjóri
Kosningar 2017 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira