Ólympíumeistari frá London 2012 missir ÓL-bronsið sitt frá 2008 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 16:45 Anna Tsjitsjerova með ÓL-gullið sem hún vann í London 2012. Hún heldur því en missir ÓL-bronsið frá 2008. Vísir/Getty Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Anna Tsjitsjerova vann brons á Ólympíuleikunum 2008 en alþjóðlegi íþróttadómstóllinn hefur nú úrskurðað að Tsjitsjerova verði nú að skila bronsinu sínu. Sjá frétt á opinberri síðu Ólympíuleikanna. Tsjitsjerova stóðst upprunalega lyfjaprófið á ÓL 2008 en þegar sýnið var skoðað aftur næstum því áratug seinna fundust anabólískir sterar í sýni hennar. Framfarir í lyfjaprófum hafa verið miklar og það eru mörg dæmi um það að hrein lyfjapróf hafi ekki verið svo hrein eftir allt saman. Alþjóðaólympíunefndin hafði ákveðið að Tsjitsjerov yrði að skila bronsinu sínu en hún áfrýjaði til íþróttadómstólsins, CAS, sem hefur nú skilað endanlegri niðurstöðu. Tsjitsjerova stökk 2,03 metra í úrslitum hástökkskeppninnar í Peking og setti þá nýtt persónulegt met. Í fjórða sætinu var Jelena Slesarenko landa hennar með stökk upp á 2,01 metra. Hin belgíska Tia Hellebaut varð Ólympíumeistari með 2,05 metra stökk en Króatinn Blanka Vlasic fór líka yfir 2,05 metra en í annarri tilraun. Það fylgir sögunni að á Ólympíuleikunum í London fjórum árum síðar þá vann Anna Tsjitsjerova Ólympíugull. Hún á því áfram verðlaun á Ólympíuleikum þrátt fyrir að þurfa að skila bronsverðlaunum sínum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Rússneski hástökkvarinn Anna Tsjitsjerova mun missa verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en hún féll á lyfjaprófi þegar níu ára gamalt lyfjapróf hennar var skoðað með nýjustu tækni. Anna Tsjitsjerova vann brons á Ólympíuleikunum 2008 en alþjóðlegi íþróttadómstóllinn hefur nú úrskurðað að Tsjitsjerova verði nú að skila bronsinu sínu. Sjá frétt á opinberri síðu Ólympíuleikanna. Tsjitsjerova stóðst upprunalega lyfjaprófið á ÓL 2008 en þegar sýnið var skoðað aftur næstum því áratug seinna fundust anabólískir sterar í sýni hennar. Framfarir í lyfjaprófum hafa verið miklar og það eru mörg dæmi um það að hrein lyfjapróf hafi ekki verið svo hrein eftir allt saman. Alþjóðaólympíunefndin hafði ákveðið að Tsjitsjerov yrði að skila bronsinu sínu en hún áfrýjaði til íþróttadómstólsins, CAS, sem hefur nú skilað endanlegri niðurstöðu. Tsjitsjerova stökk 2,03 metra í úrslitum hástökkskeppninnar í Peking og setti þá nýtt persónulegt met. Í fjórða sætinu var Jelena Slesarenko landa hennar með stökk upp á 2,01 metra. Hin belgíska Tia Hellebaut varð Ólympíumeistari með 2,05 metra stökk en Króatinn Blanka Vlasic fór líka yfir 2,05 metra en í annarri tilraun. Það fylgir sögunni að á Ólympíuleikunum í London fjórum árum síðar þá vann Anna Tsjitsjerova Ólympíugull. Hún á því áfram verðlaun á Ólympíuleikum þrátt fyrir að þurfa að skila bronsverðlaunum sínum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti