Fyrirtækið á bakvið óhræddu stúlkuna sakað um launamisrétti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2017 11:39 Stúlkan, sem var sett upp á móti nauti Wall Street, átti að tákna framtíðina og vekja athygli á launamun kynjanna. Vísir/Getty Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur sakað fyrirtækið um að borga hundruðum kvenkyns yfirmönnum lægri laun en karlkyns jafnokum þeirra. Styttan af stúlkunni var reist í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og átti hún að vekja athygli á launamun kynjanna. Fyrirtækið hefur neitað ásökunum um að laun hafi ekki verið jöfn og segist vilja binda endi á málið.Lægri laun til kvenna og svartra Fyritækið mun borga tiltekna upphæð samkvæmt samkomulagi til yfir 300 hátt settra kvenkyns starfsmanna sem fengu lægri laun en karlar í sömu stöðum. Samkomulagið tekur einnig til áskana um að fyrirtækið hafi borgað 15 svörtum starfsmönnum lægri laun en hvítum jafningjum þeirra. Þegar styttunni af Óhræddu stúlkunni var komið upp sagði fyrirtækið að hún ætti að tákna framtíðina. Í kjölfar þess að styttan var sett upp krafðist Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði nautið fræga, að styttan yrði fjarlægð. Borgaryfirvöld í New York hafa hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018. Tengdar fréttir Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur sakað fyrirtækið um að borga hundruðum kvenkyns yfirmönnum lægri laun en karlkyns jafnokum þeirra. Styttan af stúlkunni var reist í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og átti hún að vekja athygli á launamun kynjanna. Fyrirtækið hefur neitað ásökunum um að laun hafi ekki verið jöfn og segist vilja binda endi á málið.Lægri laun til kvenna og svartra Fyritækið mun borga tiltekna upphæð samkvæmt samkomulagi til yfir 300 hátt settra kvenkyns starfsmanna sem fengu lægri laun en karlar í sömu stöðum. Samkomulagið tekur einnig til áskana um að fyrirtækið hafi borgað 15 svörtum starfsmönnum lægri laun en hvítum jafningjum þeirra. Þegar styttunni af Óhræddu stúlkunni var komið upp sagði fyrirtækið að hún ætti að tákna framtíðina. Í kjölfar þess að styttan var sett upp krafðist Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði nautið fræga, að styttan yrði fjarlægð. Borgaryfirvöld í New York hafa hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018.
Tengdar fréttir Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29