Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 21:29 Katrín og Svandís hafa lengi verið í forystusveit VG. VÍSIR/Valli/GVA Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur. Kosningar 2017 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða framboðslista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í þingkosningunum 28. október. Af fjórmenningunum sem skipta efstu tvö sæti hvors lista eru þrjár konur. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkur. Katrín verður efst á lista lista hreyfingingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir í Reykjavíkurkjördæmi suður. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona, skipar annað sæti norðurlistans en Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður, í suðri.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingiskona. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður. 4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur. 5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri. 6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur. 7. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð. 8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur. 9. Ragnar Kjartansson, listamaður. 10. Jovana Pavlovic, stjórnmála- og mannfræðingur. 11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, flugfreyja og leikkona. 12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur. 13. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar. 14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður. 15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi. 16. Torfi Túlíníus, prófessor 17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri. 18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki. 19. Sigríður Thorlacius, söngkona. 20. Erling Ólafsson, kennari. 21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi. 22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingiskona. 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður. 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður. 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi. 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, trans aðgerðasinni. 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun. 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS. 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi. 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur. 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 11. Edda Björnsdóttir, kennari. 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður. 13. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari. 14. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pjé), skáld. 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingafræðingur. 17. Indriði Haukur Þorláksson, hagfræðingur. 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi. 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi. 20. Halldóra Björt Ewen, kennari. 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur. 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur.
Kosningar 2017 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Fleiri fréttir Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Sjá meira