Icelandair býður lægra verð með Economy Light Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2017 13:37 Economy Light gerir viðskiptavinum kleift að ferðast á lægra verði án þess að innritaður farangur sé innifalinn í verðinu. VÍSIR/VILHELM Icelandair byrjaði í morgun að bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýjan valkost sem kallast Economy Light. Á sama tíma fá tvær af sígildum vörum Icelandair ný nöfn: Economy Class verður Economy Standard og Economy Class Flex verður Economy Flex. Economy Light gerir viðskiptavinum kleift að ferðast á lægra verði án þess að innritaður farangur sé innifalinn í verðinu, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Þeir sem munu bóka Economy Light njóta sömu þjónustu um borð og aðrir farþegar og þá er 10 kg handfarangur innifalinn. „Við erum að gera ýmsar breytingar á þjónustu okkar og þeirra á meðal er þessi nýi valkostur. Hann hentar mjög vel fyrir þá sem eru á leið í stutta helgarferð eða viðskiptaferð þar sem ekki þarf mikinn farangur. Þeir farþegar munu eftir sem áður njóta góðs af þjónustu Icelandair – með afþreyingarkerfi, óáfengum drykkjum í boði hússins og þægilegu sætaplássi“, er haft eftir Guðmundi Óskarssyni, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Icelandair í tilkynningu. Hann segir að Icelandair sé að auka breiddina í vöruframboði og koma til móts við mismunandi óskir markaðsins. Þó gerir fyrirtækið ráð fyrir að Economy Standard, þar sem innritaður farangur er innifalinn, verði áfram vinsælasta vara fyrirtækisins. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00 Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2017 07:00 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Icelandair byrjaði í morgun að bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýjan valkost sem kallast Economy Light. Á sama tíma fá tvær af sígildum vörum Icelandair ný nöfn: Economy Class verður Economy Standard og Economy Class Flex verður Economy Flex. Economy Light gerir viðskiptavinum kleift að ferðast á lægra verði án þess að innritaður farangur sé innifalinn í verðinu, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Þeir sem munu bóka Economy Light njóta sömu þjónustu um borð og aðrir farþegar og þá er 10 kg handfarangur innifalinn. „Við erum að gera ýmsar breytingar á þjónustu okkar og þeirra á meðal er þessi nýi valkostur. Hann hentar mjög vel fyrir þá sem eru á leið í stutta helgarferð eða viðskiptaferð þar sem ekki þarf mikinn farangur. Þeir farþegar munu eftir sem áður njóta góðs af þjónustu Icelandair – með afþreyingarkerfi, óáfengum drykkjum í boði hússins og þægilegu sætaplássi“, er haft eftir Guðmundi Óskarssyni, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Icelandair í tilkynningu. Hann segir að Icelandair sé að auka breiddina í vöruframboði og koma til móts við mismunandi óskir markaðsins. Þó gerir fyrirtækið ráð fyrir að Economy Standard, þar sem innritaður farangur er innifalinn, verði áfram vinsælasta vara fyrirtækisins.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00 Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2017 07:00 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. 2. ágúst 2017 06:00
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32
Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. 7. júní 2017 07:00