Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2017 19:04 Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur einnig verið reglulegur pistlahöfundur í Fréttablaðinu um árabil. Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 28. október. Framboðslisti flokksins var samþykktur í kvöld. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi þingkona er í 2. sæti listans, Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi er í 3. sæti, Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur í 4. sæti og Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur í 5. sæti. Öll eru þau ný í forystusætum Samfylkingarinnar í Kraganum, að því er kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Listi Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi: 1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv. alþingismaður 3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 6. Símon Birgisson, dramatúrgur 7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samfylkingarinnar 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Eflingar 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðastjóri 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv. dósent HÍ 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv. bæjarstjóri í Hafnarfirði 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv. alþingsmaður og ráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira