Þetta eru sænsku stjörnurnar sem Kristján mætir með til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 11:30 Kristján Andrésson mætir með flott lið til Íslands. Vísir/Getty Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad. EM 2018 í handbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Kristján Andrésson, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er búin að velja sautján mann hóp fyrir komandi æfingalandsleiki á móti Íslandi hér á landi. Sænska handboltasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kristján stýrir sænska landsliðinu á Íslandi en hann tók við sænska liðinu eftir síðasta Evrópumót og er á leiðinni með liðið á sitt annað stórmót. Leikmenn sænska liðsins eru að spila með mörgum af bestu liðum heims eins og Paris SG, Telekom Veszprem, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Tveir þeirra spila líka hjá Alfreð Gíslasyni hjá THW Kiel. Markmenn sænska liðsins ættu að þekkja vel til landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðarsonar því þeir spila báðir með honum hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Þrír leikmenn í hópnum hjá Kristjáni hafa aðeins spilað tvo landsleiki en það eru vinstri hornamaðurinn Hampus Wanne hjá SG Flensburg-Handewitt, vinstri skyttan Philip Henningsson hjá Kristianstad og miðjumaðurinn Linus Arnesson hjá Bergischer HC. Eins og Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins gerði, þá valdi Kristján einnig stóran æfingahóp manna sem spila í sænsku deildinni. Þeir 20 leikmenn munu æfa hjá Kristjáni í Malmö 23. til 24. október en svo fer hann meðal aðaliðið til Íslands í framhaldinu. Leikir Íslands og Svíþjóðar fara fram 26. og 28. október í Laugardalshöllinni.Landsliðshópur Svía sem mætir Íslandi í tveimur leikjum:Markmenn: Andreas Palicka, Rhein-Neckar Löwen, Mikael Appelgren, Rhein-Neckar Löwen.Vinstri hornamenn: Jerry Tollbring, Rhein-Neckar Löwen, Hampus Wanne, SG Flensburg-Handewitt.Línumenn: Andreas Nilsson, Telekom Veszprem, Jesper Nielsen, Paris SG, Fredric Pettersson, Fenix Toulouse, Max Darj, Bergischer HC.Hægri hornamenn: Niclas Ekberg, THW Kiel, Mattias Zachrisson, Füchse Berlin.Vinstri skyttur: Lukas Nilsson, THW Kiel, Simon Jeppsson, SG Flensburg-Handewitt, Philip Henningsson, IFK Kristianstad.Miðjumenn: Jesper Konradsson, Skjern Håndbold, Linus Arnesson, Bergischer HC.Hægri skyttur: Johan Jakobsson, Albin Lagergren, IFK Kristianstad.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira