Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 10:30 Íslensku strákarnir fagna sigurmarkinu á móti Austurríki á EM 2016. Vísir/Getty Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Bæði lið eru að berjast um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og spennustigið verður örugglega mjög hátt í þessum leik. Þá ekki gleyma áreitinu frá hávaðanum í áhorfendum. Síðasti leikur sem Szymon Marciniak dæmdi hjá Íslandi endaði aftur á móti frábærlega en hann dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska landsliðið vann þá 2-1 á ógleymanlegu sigurmarki Arnór Ingva Traustasonar í uppbótartíma og tryggði sér með því leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta var einn af þremur leiknum sem Pólverjinn dæmdi í Evrópukeppninni þetta sumar en hinir voru Spánn-Tékkland og Þýskaland-Slóvakía. Marciniak dæmdi reyndar vítaspyrnu á íslenska liðið í leiknum en hann refstaði þá Ara Frey Skúlasyni fyrir að toga í peysu David Alaba. Aleksandar Dragovic skaut hinsvegar í stöng úr vítinu og íslenska liðið slapp með skrekkinn. Marciniak gaf íslensku strákunum líka fjögur gul spjöld í leiknum en Austurríkismenn fengu aðeins eitt gult. Marciniak spjaldið þá Hannes Þór Halldórsson, Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Kolbein Sigþórsson. Aðstoðardómarar Marciniak í leiknum verða þeir Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.Ari Freyr Skúlason var ekkert alltof ánægður með Szymon Marciniak.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Bæði lið eru að berjast um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og spennustigið verður örugglega mjög hátt í þessum leik. Þá ekki gleyma áreitinu frá hávaðanum í áhorfendum. Síðasti leikur sem Szymon Marciniak dæmdi hjá Íslandi endaði aftur á móti frábærlega en hann dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska landsliðið vann þá 2-1 á ógleymanlegu sigurmarki Arnór Ingva Traustasonar í uppbótartíma og tryggði sér með því leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta var einn af þremur leiknum sem Pólverjinn dæmdi í Evrópukeppninni þetta sumar en hinir voru Spánn-Tékkland og Þýskaland-Slóvakía. Marciniak dæmdi reyndar vítaspyrnu á íslenska liðið í leiknum en hann refstaði þá Ara Frey Skúlasyni fyrir að toga í peysu David Alaba. Aleksandar Dragovic skaut hinsvegar í stöng úr vítinu og íslenska liðið slapp með skrekkinn. Marciniak gaf íslensku strákunum líka fjögur gul spjöld í leiknum en Austurríkismenn fengu aðeins eitt gult. Marciniak spjaldið þá Hannes Þór Halldórsson, Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Kolbein Sigþórsson. Aðstoðardómarar Marciniak í leiknum verða þeir Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.Ari Freyr Skúlason var ekkert alltof ánægður með Szymon Marciniak.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira