Framsóknarfólk velkomið Daníel Þórarinsson skrifar 16. október 2017 14:45 Þann 2. október sl. var ár liðið síðan Framsóknarflokkurinn ákvað á flokksþingi að fella sitjandi formann, sem leitt hafði flokkinn til mikils kosningasigurs þremur árum fyrr. Munur í atkvæðagreiðslunni var ekki mikill, 6-7%, svo þingheimur skiptist næstum í tvennt. Eftir þessa ákvörðun þingsins fylgdi ósigur í kosningunum og gífurleg óánægja ríkti hjá stórum hluta flokksmanna, sem nú hafa yfirgefið hann. Ákvörðunin var því röng og líklega þröngvuð fram af misvitrum „flokkseigendum“, sem hefði verið nær að standa með formanninum og verja hann. En nú er þetta liðin tíð og Framsóknarflokkurinn vissi ekki hvað hann átti fyrr en hann missti það. Miðflokkurinn er hins vegar nýr og ferskur flokkur, sem höfðar bæði til framsóknarfólks og annarra sem vilja fara leið skynsemi og nýta góðar hugmyndir hvort sem það er kallað vinstri eða hægri pólitík. Margt Framsóknarfólk er flokkshollt, sem er í sjálfu sér gott, en ef þið viljið sjá hugsjónir ykkar um réttlátara samfélag rætast kann að vera vænlegra að gera það með Miðflokknum. Þið eruð allavega velkomin í hópinn. Höfundur er skógarbóndi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Halldór 23.8.2025 Halldór Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Þann 2. október sl. var ár liðið síðan Framsóknarflokkurinn ákvað á flokksþingi að fella sitjandi formann, sem leitt hafði flokkinn til mikils kosningasigurs þremur árum fyrr. Munur í atkvæðagreiðslunni var ekki mikill, 6-7%, svo þingheimur skiptist næstum í tvennt. Eftir þessa ákvörðun þingsins fylgdi ósigur í kosningunum og gífurleg óánægja ríkti hjá stórum hluta flokksmanna, sem nú hafa yfirgefið hann. Ákvörðunin var því röng og líklega þröngvuð fram af misvitrum „flokkseigendum“, sem hefði verið nær að standa með formanninum og verja hann. En nú er þetta liðin tíð og Framsóknarflokkurinn vissi ekki hvað hann átti fyrr en hann missti það. Miðflokkurinn er hins vegar nýr og ferskur flokkur, sem höfðar bæði til framsóknarfólks og annarra sem vilja fara leið skynsemi og nýta góðar hugmyndir hvort sem það er kallað vinstri eða hægri pólitík. Margt Framsóknarfólk er flokkshollt, sem er í sjálfu sér gott, en ef þið viljið sjá hugsjónir ykkar um réttlátara samfélag rætast kann að vera vænlegra að gera það með Miðflokknum. Þið eruð allavega velkomin í hópinn. Höfundur er skógarbóndi.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar