James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein Birgir Olgeirsson skrifar 15. október 2017 20:21 Spjallþáttastjórnandinn James Corden á góðgerðasamkomu alnæmissamtakanna amfAR. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn James Corden hefur fengið skömm í hattinn vegna brandara um Harvey Weinstein sem hann lét falla á góðgerðasamkomu fyrir alnæmissamtökin amfAR. Samkoman átti sér stað í Los Angeles í Bandaríkjunum síðastliðið föstudagskvöld en þar sagði Corden meðal annars: „Þetta er fallegt herbergi. Þetta er fallegt kvöld hér í LA. Svo fallegt, að Harvey Weinstein hefur nú þegar beðið kvöldið um að koma upp á hótelbergi sitt og nudda sig,“ sagði Corden. Líkt og hefur komið fram í fréttum undanfarna daga hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi gegn sér. Nokkrar þeirra sögðu Weinstein meðal annars hafa beðið þær um að nudda sig. Notaði Corden orðasambandið „hot water“ til að lýsa krísu Weinsteins og sagði að það hefði verið skrýtið að fylgjast með honum í „heitu vatni“. „Spyrjið hvaða konu sem er sem hafa horft á hann í baði,“ sagði Corden en því hefur verið lýst hvernig Weinstein bauð konum að fylgjast með á meðan hann fór í bað. Corden vísaði einnig í ásökun frá blaðamanninum Lauren Sivan sem sagði Weinstein hafa fróað sér yfir pottablóm. „Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Leikkonan Rose McGowan hefur sagt frá því hvernig Weinstein nauðgaði henni en hún var verulega ósátt við þetta framferði Cordens. YOU MOTHERFUCKING PIGLET https://t.co/UU9LitO9zJ— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 15, 2017 James Corden áréttaði á Twitter fyrr í dag að kynferðisofbeldi sé ekkert gamanmál. Með bröndurunum hafi hann verið að reyna að smána Weinstein, en ekki fórnarlömb hans. „Ég bið alla þá afsökunar sem ég móðgaði. Það var aldrei ætlun mín.“ but to shame him, the abuser, not his victims. I am truly sorry for anyone offended, that was never my intention. (2/2)— James Corden (@JKCorden) October 15, 2017 This is quite shameful. .@JKCorden -what utter disrespect you show to all those women. Jokes perpetuate widespread denial of what happened. https://t.co/LWVoJLSO60— Dr Lauren Gavaghan (@DancingTheMind) October 15, 2017 so not only is James Corden making jokes about the sexual assault allegations against Weinstein, but it seems they're also pals - pic.twitter.com/yO4xE6uByU— Rossalyn Warren (@RossalynWarren) October 15, 2017 I know it's a “joke” but this and Corden's dreary Weinstein quips are yet more proof that men really do NOT fucking get it at all.— Justin Myers (@theguyliner) October 15, 2017 James Corden just embarrassed every #Brit in #LA. Whack jokes about #Weinstein & #sexualassault are no #joke. #women #Hollywood— Jeetendr Sehdev (@JeetendrSehdev) October 15, 2017 Bandaríkin Mál Harvey Weinstein Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn James Corden hefur fengið skömm í hattinn vegna brandara um Harvey Weinstein sem hann lét falla á góðgerðasamkomu fyrir alnæmissamtökin amfAR. Samkoman átti sér stað í Los Angeles í Bandaríkjunum síðastliðið föstudagskvöld en þar sagði Corden meðal annars: „Þetta er fallegt herbergi. Þetta er fallegt kvöld hér í LA. Svo fallegt, að Harvey Weinstein hefur nú þegar beðið kvöldið um að koma upp á hótelbergi sitt og nudda sig,“ sagði Corden. Líkt og hefur komið fram í fréttum undanfarna daga hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi gegn sér. Nokkrar þeirra sögðu Weinstein meðal annars hafa beðið þær um að nudda sig. Notaði Corden orðasambandið „hot water“ til að lýsa krísu Weinsteins og sagði að það hefði verið skrýtið að fylgjast með honum í „heitu vatni“. „Spyrjið hvaða konu sem er sem hafa horft á hann í baði,“ sagði Corden en því hefur verið lýst hvernig Weinstein bauð konum að fylgjast með á meðan hann fór í bað. Corden vísaði einnig í ásökun frá blaðamanninum Lauren Sivan sem sagði Weinstein hafa fróað sér yfir pottablóm. „Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Leikkonan Rose McGowan hefur sagt frá því hvernig Weinstein nauðgaði henni en hún var verulega ósátt við þetta framferði Cordens. YOU MOTHERFUCKING PIGLET https://t.co/UU9LitO9zJ— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 15, 2017 James Corden áréttaði á Twitter fyrr í dag að kynferðisofbeldi sé ekkert gamanmál. Með bröndurunum hafi hann verið að reyna að smána Weinstein, en ekki fórnarlömb hans. „Ég bið alla þá afsökunar sem ég móðgaði. Það var aldrei ætlun mín.“ but to shame him, the abuser, not his victims. I am truly sorry for anyone offended, that was never my intention. (2/2)— James Corden (@JKCorden) October 15, 2017 This is quite shameful. .@JKCorden -what utter disrespect you show to all those women. Jokes perpetuate widespread denial of what happened. https://t.co/LWVoJLSO60— Dr Lauren Gavaghan (@DancingTheMind) October 15, 2017 so not only is James Corden making jokes about the sexual assault allegations against Weinstein, but it seems they're also pals - pic.twitter.com/yO4xE6uByU— Rossalyn Warren (@RossalynWarren) October 15, 2017 I know it's a “joke” but this and Corden's dreary Weinstein quips are yet more proof that men really do NOT fucking get it at all.— Justin Myers (@theguyliner) October 15, 2017 James Corden just embarrassed every #Brit in #LA. Whack jokes about #Weinstein & #sexualassault are no #joke. #women #Hollywood— Jeetendr Sehdev (@JeetendrSehdev) October 15, 2017
Bandaríkin Mál Harvey Weinstein Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32