Stjörnukonur unnu 35 stiga sigur í Ljónagryfjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2017 21:10 Danielle Victoria Rodriguez gældi við fernuna í kvöld. Vísir/Andri Marinó Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með kanalaust Njarðvíkurlið í lokaleik 3. umferðar Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Stjörnukonur unnu á endanum 35 stiga sigur, 90-55, og hafa þar með unnið tvo síðustu leiki sína í deildinni sem skilar þeim upp í þriðja sætið á eftir Haukum og Val. Danielle Victoria Rodriguez gældi við fernuna í kvöld en hún endaði með 22 stig, 13 fráköst, 8 stoðsendingar og 7 stolna bolta. Stjarnan átti þrjá stigahæstu leikmenn vallarins því Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 17 stig og Bryndís Hanna Hreinsdóttir var með 15 stig. Hrund Skúladóttir skoraði mest fyrir Njarðvík eða 14 stig. Njarðvíkurkonur töpuðu í kanalotteríinu og létu bandaríska leikmann sinn fara fyrir leikinn. Liðið hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum með 30,7 stigum að meðaltali og er eina lið deildarinnar sem hefur ekki unnið leik.Njarðvík-Stjarnan 55-90 (12-20, 11-17, 9-29, 23-24)Stig Njarðvíkur: Hrund Skúladóttir 14, Hulda Bergsteinsdóttir 7/7 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 7/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 6, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6, Björk Gunnarsdóttir 5, María Jónsdóttir 4/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 1, Aníta Carter Kristmundsdóttir 1, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Stig Stjörnunnar: Danielle Victoria Rodriguez 22/13 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 17/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 15/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, María Lind Sigurðardóttir 8/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/4 fráköst, Valdís Ósk Óladóttir 3, Jenný Harðardóttir 3, Eyrún Embla Jónsdóttir 3, Linda Marín Kristjánsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með kanalaust Njarðvíkurlið í lokaleik 3. umferðar Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Stjörnukonur unnu á endanum 35 stiga sigur, 90-55, og hafa þar með unnið tvo síðustu leiki sína í deildinni sem skilar þeim upp í þriðja sætið á eftir Haukum og Val. Danielle Victoria Rodriguez gældi við fernuna í kvöld en hún endaði með 22 stig, 13 fráköst, 8 stoðsendingar og 7 stolna bolta. Stjarnan átti þrjá stigahæstu leikmenn vallarins því Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 17 stig og Bryndís Hanna Hreinsdóttir var með 15 stig. Hrund Skúladóttir skoraði mest fyrir Njarðvík eða 14 stig. Njarðvíkurkonur töpuðu í kanalotteríinu og létu bandaríska leikmann sinn fara fyrir leikinn. Liðið hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum með 30,7 stigum að meðaltali og er eina lið deildarinnar sem hefur ekki unnið leik.Njarðvík-Stjarnan 55-90 (12-20, 11-17, 9-29, 23-24)Stig Njarðvíkur: Hrund Skúladóttir 14, Hulda Bergsteinsdóttir 7/7 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 7/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 6, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 6, Björk Gunnarsdóttir 5, María Jónsdóttir 4/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 1, Aníta Carter Kristmundsdóttir 1, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.Stig Stjörnunnar: Danielle Victoria Rodriguez 22/13 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 17/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 15/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, María Lind Sigurðardóttir 8/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7/4 fráköst, Valdís Ósk Óladóttir 3, Jenný Harðardóttir 3, Eyrún Embla Jónsdóttir 3, Linda Marín Kristjánsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti