Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour