Fjölga þurfi jöfnunarsætum í fimmtán Ingvar Þór Björnsson skrifar 29. október 2017 21:33 Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hefur talað fyrir því að það þurfi að vera fimmtán jöfnunarsæti. Stöð 2/Grafík Sökum kjördæmaskiptingar fær Framsókn einum fleiri þingmann en Miðflokkurinn og Samfylkingin þrátt fyrir að vera með minna fylgi. Samfylkingin fengi því einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. Í kosningunum í fyrra hefði einn maður færst frá Sjálfstæðisflokknum til Vinstri grænna og árið 2013 hefði Framsóknarflokkurinn misst einn mann yfir til vinstri grænna.Níu jöfnunarsæti duga ekki tilGrétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir í samtali við Vísi að það þurfi ekki að gera landið að einu kjördæmi til að jafna vægi atkvæða. „Við höfum níu jöfnunarmenn og það sem gerðist núna var að það voru ekki til nægilega margir jöfnunarmenn til þess að jafna vægi atkvæða. Ef jöfnunarsæti væru fleiri værum við að minnka líkurnar á að svona gerist.“ Þá segir hann að Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hafi lengi talað fyrir því að það þyrftu að vera fimmtán jöfnunarsæti. „Ég veit að Þorsteinn Helgason sem er náttúrulega guðfaðir þessa kerfis hefur sagt það að það þyrftu að vera 15 jöfnunarsæti til þess að koma í veg fyrir að svona lagað gerist,“ segir hann. Grétar segir jafnframt að þetta sé að verða meira áberandi þegar flokkunum er að fjölga. „Þess vegna hefur þetta ekki verið jafn mikið í umræðunni fyrr en núna á síðustu árum og þarna blasir við okkur hvernig kerfið sem við erum með veldur óréttlæti í skiptingu þingsæta.“ Kosningar 2017 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Sjá meira
Sökum kjördæmaskiptingar fær Framsókn einum fleiri þingmann en Miðflokkurinn og Samfylkingin þrátt fyrir að vera með minna fylgi. Samfylkingin fengi því einn þingmann til viðbótar á kostnað Framsóknarflokksins ef landið væri eitt kjördæmi. Í kosningunum í fyrra hefði einn maður færst frá Sjálfstæðisflokknum til Vinstri grænna og árið 2013 hefði Framsóknarflokkurinn misst einn mann yfir til vinstri grænna.Níu jöfnunarsæti duga ekki tilGrétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri segir í samtali við Vísi að það þurfi ekki að gera landið að einu kjördæmi til að jafna vægi atkvæða. „Við höfum níu jöfnunarmenn og það sem gerðist núna var að það voru ekki til nægilega margir jöfnunarmenn til þess að jafna vægi atkvæða. Ef jöfnunarsæti væru fleiri værum við að minnka líkurnar á að svona gerist.“ Þá segir hann að Þorsteinn Helgason, prófessor í stærðfræði, hafi lengi talað fyrir því að það þyrftu að vera fimmtán jöfnunarsæti. „Ég veit að Þorsteinn Helgason sem er náttúrulega guðfaðir þessa kerfis hefur sagt það að það þyrftu að vera 15 jöfnunarsæti til þess að koma í veg fyrir að svona lagað gerist,“ segir hann. Grétar segir jafnframt að þetta sé að verða meira áberandi þegar flokkunum er að fjölga. „Þess vegna hefur þetta ekki verið jafn mikið í umræðunni fyrr en núna á síðustu árum og þarna blasir við okkur hvernig kerfið sem við erum með veldur óréttlæti í skiptingu þingsæta.“
Kosningar 2017 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent