Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. október 2017 19:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Sigmundur Davíð lét ummælin falla í ræðu sem hann flutti á kosningavöku Miðflokksins klukkan eitt í nótt. „Á sama tíma og Framsóknarflokkurinn er með því að nota bandamann okkar, Lilju Alfreðsdóttur, sem sitt helsta útspil í kosningabaráttunni og treysta á Miðflokksmanneskjuna í Framsóknarflokknum til að leiða hann til sigurs, með ágætis árangri. Að vísu minnsta fylgi sem Framsóknarflokkurinn hefur fengið í hundrað ár en miklu meira en þeir gerðu ráð fyrir,“ sagði Sigmundur. Sigmundur endurtók þetta svo efnislega í Silfrinu á RÚV í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í leiðtogaþætti Stöðvar 2 að hann þyrfti ekki þurfa að svara fyrir svona ummæli eftir að Sigmundur hætti í Framsóknarflokknum. „Ég og Framsóknarflokkurinn þurfum ekki lengur að svara fyrir svona tal,“ sagði Sigurður Ingi. Sigmundur var sjálfur spurður hvers vegna hann teldi að Lilja Alfreðsdóttir væri sérstakur bandamaður Miðflokksins. „Ég bara þekki Lilju Alfreðsdóttur og þá pólitík sem hún stendur fyrir,“ sagði Sigmundur. Sjálf kippir Lilja Alfreðsdóttir sér ekkert upp við þetta. „Þetta er að mínu mati ekki stóra málið á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag. Það er það sem mér finnst um þetta,“ segir Lilja.Þannig að þetta skiptir kannski engu máli? „Nei, Það þarf að mynda ríkisstjórn í þessu landi og það er það sem sem skiptir máli,“ segir Lilja.“ Kosningar 2017 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Sigmundur Davíð lét ummælin falla í ræðu sem hann flutti á kosningavöku Miðflokksins klukkan eitt í nótt. „Á sama tíma og Framsóknarflokkurinn er með því að nota bandamann okkar, Lilju Alfreðsdóttur, sem sitt helsta útspil í kosningabaráttunni og treysta á Miðflokksmanneskjuna í Framsóknarflokknum til að leiða hann til sigurs, með ágætis árangri. Að vísu minnsta fylgi sem Framsóknarflokkurinn hefur fengið í hundrað ár en miklu meira en þeir gerðu ráð fyrir,“ sagði Sigmundur. Sigmundur endurtók þetta svo efnislega í Silfrinu á RÚV í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í leiðtogaþætti Stöðvar 2 að hann þyrfti ekki þurfa að svara fyrir svona ummæli eftir að Sigmundur hætti í Framsóknarflokknum. „Ég og Framsóknarflokkurinn þurfum ekki lengur að svara fyrir svona tal,“ sagði Sigurður Ingi. Sigmundur var sjálfur spurður hvers vegna hann teldi að Lilja Alfreðsdóttir væri sérstakur bandamaður Miðflokksins. „Ég bara þekki Lilju Alfreðsdóttur og þá pólitík sem hún stendur fyrir,“ sagði Sigmundur. Sjálf kippir Lilja Alfreðsdóttir sér ekkert upp við þetta. „Þetta er að mínu mati ekki stóra málið á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag. Það er það sem mér finnst um þetta,“ segir Lilja.Þannig að þetta skiptir kannski engu máli? „Nei, Það þarf að mynda ríkisstjórn í þessu landi og það er það sem sem skiptir máli,“ segir Lilja.“
Kosningar 2017 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira