Hannes Hólmsteinn búinn að mynda stjórn: Bjarni verði næsti forsætisráðherra Jakob Bjarnar skrifar 29. október 2017 11:37 Hannes: En ef menn vilja ólmir vinna gegn eigin hagsmunum og fara eftir órum háværustu netúlfanna í þeirra furðulega gerviheimi, þá er auðvitað ekkert að sækja í þessa greiningu mína. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur einsýnt að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, haldi áfram og verði forsætisráðherra í næstu ríkisstjórn. Prófessorinn segir þetta ekki flókið. „Menn tyggja hver eftir öðrum, að stjórnarmyndun verði flókin. En ég held, að málið sé tiltölulega einfalt. Ég sagði strax fyrir kosningar: Ef Vinstri grænir, Samfylking og Píratar fá meiri hluta þingsæta, þá myndar Katrín Jakobsdóttir vinstri stjórn þeirra. Ef aðrir flokkar fá meiri hluta þingsæta, þá myndar Bjarni Benediktsson stjórn þeirra,“ segir Hannes á Facebook-síðu sinni. Hann segir jafnframt:En ef menn vilja ólmir vinna gegn eigin hagsmunum og fara eftir órum háværustu netúlfanna í þeirra furðulega gerviheimi, þá er auðvitað ekkert að sækja í þessa greiningu mína. Hannes segir að Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn hljóti að leita samstarfs og jafnvel sameiningar, því að Sigmundur Davíð hefur snúið aftur með stórkostlegan kosningasigur að baki og Sigurður Ingi unnið prýðilegan varnarsigur, og mega báðir vel við una. „Fyrir miðflokkana tvo, Viðreisn og Flokk fólksins, er skárri kostur (líklegt til að sæta andstöðu færri stuðningsmanna flokksins) að vinna með þessum þremur flokkum en ganga í vinstri stjórn.“ Kosningar 2017 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur einsýnt að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, haldi áfram og verði forsætisráðherra í næstu ríkisstjórn. Prófessorinn segir þetta ekki flókið. „Menn tyggja hver eftir öðrum, að stjórnarmyndun verði flókin. En ég held, að málið sé tiltölulega einfalt. Ég sagði strax fyrir kosningar: Ef Vinstri grænir, Samfylking og Píratar fá meiri hluta þingsæta, þá myndar Katrín Jakobsdóttir vinstri stjórn þeirra. Ef aðrir flokkar fá meiri hluta þingsæta, þá myndar Bjarni Benediktsson stjórn þeirra,“ segir Hannes á Facebook-síðu sinni. Hann segir jafnframt:En ef menn vilja ólmir vinna gegn eigin hagsmunum og fara eftir órum háværustu netúlfanna í þeirra furðulega gerviheimi, þá er auðvitað ekkert að sækja í þessa greiningu mína. Hannes segir að Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn hljóti að leita samstarfs og jafnvel sameiningar, því að Sigmundur Davíð hefur snúið aftur með stórkostlegan kosningasigur að baki og Sigurður Ingi unnið prýðilegan varnarsigur, og mega báðir vel við una. „Fyrir miðflokkana tvo, Viðreisn og Flokk fólksins, er skárri kostur (líklegt til að sæta andstöðu færri stuðningsmanna flokksins) að vinna með þessum þremur flokkum en ganga í vinstri stjórn.“
Kosningar 2017 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira